Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 08:30 Lewis Cook kemur inn á við mikinn fögnuð afa síns. vísir/getty Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth, þreytti frumraun sína með enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöldi þegar að hann kom inn á sem varamaður á móti Ítalíu. Þetta var ekki bara stór stund fyrir strákinn og hans fjölskyldu heldur troðfyllti hún buddu afa Cooks af peningum. Fyrir fjórum árum lagði afi Cooks nefnilega 500 pund eða 70.000 krónur undir að barnabarnið myndi spila A-landsleik fyrir England áður en að hann yrði 26 ára gamall. William Hill-veðbankinn tók því veðmáli með líkunum 33 á móti einum. Það skilaði sér þegar að hann kom inn á fyrir Jesse Lingard á móti Ítalíu en afinn fékk 17.000 pund í sinn hlut eða 2,3 milljónir króna. Cook var mikil stjarna í yngri landsliðum Englands en hann var lykilmaður í U20 ára liði Englands sem varð heimsmeistari í fyrra. Hann er nú kominn í A-landsliðið og búinn að spila sinn fyrsta leik. Þetta er stærsta upphæð sem William Hill hefur greitt út í svona veðmáli síðan að afi velska landsliðsmannsins Harry Wilson fékk 125.000 pund í sinn hlut fyrir að veðja 50 pundum á að Wilson myndi spila landsleik fyrir Wales. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth, þreytti frumraun sína með enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöldi þegar að hann kom inn á sem varamaður á móti Ítalíu. Þetta var ekki bara stór stund fyrir strákinn og hans fjölskyldu heldur troðfyllti hún buddu afa Cooks af peningum. Fyrir fjórum árum lagði afi Cooks nefnilega 500 pund eða 70.000 krónur undir að barnabarnið myndi spila A-landsleik fyrir England áður en að hann yrði 26 ára gamall. William Hill-veðbankinn tók því veðmáli með líkunum 33 á móti einum. Það skilaði sér þegar að hann kom inn á fyrir Jesse Lingard á móti Ítalíu en afinn fékk 17.000 pund í sinn hlut eða 2,3 milljónir króna. Cook var mikil stjarna í yngri landsliðum Englands en hann var lykilmaður í U20 ára liði Englands sem varð heimsmeistari í fyrra. Hann er nú kominn í A-landsliðið og búinn að spila sinn fyrsta leik. Þetta er stærsta upphæð sem William Hill hefur greitt út í svona veðmáli síðan að afi velska landsliðsmannsins Harry Wilson fékk 125.000 pund í sinn hlut fyrir að veðja 50 pundum á að Wilson myndi spila landsleik fyrir Wales.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira