Forseti breska þingsins húðskammaði Boris Johnson fyrir karlrembu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2018 20:27 John Bercow þykir litríkur karakter. Vísir/AFP John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins húðskammaði Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, eftir að sá síðarnefndi vísaði til þingkonu með nafni eiginmanns hennar. Atvikið átti sér stað er Johnson svaraði spurningum frá samflokksmanni sínum en þingkonan sem um ræðir er Emily Thornberry, sem fer með utanríkismál í skuggastjórn Verkamannaflokksins. „Barónessan, hvað sem hún heitir. Ég man ekki hvað það var...Nugee,“ sagði Johnson og vísaði þar til eiginmanns Thornberry, dómarans Christopher Nugee. Eftir ræðu Johnson greip Bercow orðið og gagnrýndi hann harkalega fyrir orðavalið. „Hún á sér nafn og það er ekki „Lafði eitthvað“. Við vitum hvað hún heitir. Það er óviðeigandi og algjör karlremba að tala svona og ég mun ekki líða það í þessum þingsal,“ sagði Bercow. „Það er alveg sama hversu háttsettur viðkomandi er, svona tal er ólíðandi. Ég mun ekki leyfa það og ég mun láta fólk vita af því,“ sagði hann enn fremur. Johnson baðst síðar afsökunar á orðum sínum en atvikið má sjá hér fyrir neðan.Speaker John Bercow blasts Foreign Secretary Boris Johnson for being 'sexist' in attacking Shadow Foreign Secretary, Emily Thornberry pic.twitter.com/u3toLsNvhs— Richard Morris (@imrichardmorris) March 27, 2018 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Sjá meira
John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins húðskammaði Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, eftir að sá síðarnefndi vísaði til þingkonu með nafni eiginmanns hennar. Atvikið átti sér stað er Johnson svaraði spurningum frá samflokksmanni sínum en þingkonan sem um ræðir er Emily Thornberry, sem fer með utanríkismál í skuggastjórn Verkamannaflokksins. „Barónessan, hvað sem hún heitir. Ég man ekki hvað það var...Nugee,“ sagði Johnson og vísaði þar til eiginmanns Thornberry, dómarans Christopher Nugee. Eftir ræðu Johnson greip Bercow orðið og gagnrýndi hann harkalega fyrir orðavalið. „Hún á sér nafn og það er ekki „Lafði eitthvað“. Við vitum hvað hún heitir. Það er óviðeigandi og algjör karlremba að tala svona og ég mun ekki líða það í þessum þingsal,“ sagði Bercow. „Það er alveg sama hversu háttsettur viðkomandi er, svona tal er ólíðandi. Ég mun ekki leyfa það og ég mun láta fólk vita af því,“ sagði hann enn fremur. Johnson baðst síðar afsökunar á orðum sínum en atvikið má sjá hér fyrir neðan.Speaker John Bercow blasts Foreign Secretary Boris Johnson for being 'sexist' in attacking Shadow Foreign Secretary, Emily Thornberry pic.twitter.com/u3toLsNvhs— Richard Morris (@imrichardmorris) March 27, 2018
Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Sjá meira