Skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 27. mars 2018 20:30 Stjórnstöð ferðamála ætlar að skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna. Kannað verður hver eru efnahagsleg, samfélagsleg og hagræn þolmörk í fjölda ferðamanna á landsvísu. Aldrei áður hafa þolmörk verið könnuð með þessum hætti segir framkvæmdastjóri Stjórnstöðvarinnar. Í verkefninu verður velt upp spurningum eins og hvað Ísland geti tekið á móti mörgum ferðamönnum. Hvar við stöndum í dag og til náinnar framtíðar, hvaða innviðir krefjist úrbóta og hversu fjárfrekar úrbætur lykilþátta innviða séu. Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála segir að verkefnið sé hafið. „Við erum byrjuð og verkefnið er tvískipt. Fyrsti fasi verkefnisins snýst um það að meta sjálfbærnivísa sem eru þau viðmið, þau sjálfbærniviðmið sem við ætlum að horfa til og teljum vera mikilvægust,“ segir Óskar Jósefsson framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála.Aldrei áður verið unnið á landsvísu Óskar segir að breiður hópur sérfræðinga víða að komi að verkefninu en búast megi við niðurstöðum úr fyrsta fasanum í sumar niðurstöður úr síðara hluta komi í haust. „En í ljósi þess að þetta er á vissan hátt þróunarverkefni í leiðinni þá geta nú tímasetningarnar aðeins færst til en við vonumst til að við fáum allavega niðurstöðu, fyrsta mat um það hvernig við getum séð fjölda ferðamanna þróast gagnvart íslensku samfélagi þannig að það sé jafnvægi og sjálfbærnisviðmiðum sé náð.“ Hann segir að þrír meginþættir verði kannaðir, efnahagsleg þolmörk, umhverfisleg- og náttúruleg þolmörk og svo félagsleg þolmörk. Óskar segir að ekki hafi verið ráðist í svona úttekt áður á landsvísu. „Nei væntanlega hefur ekki verið unnið svona verkefni á landsvísu. Það hefur verið unnið svona svæðisbundið á ýmsum stöðum í heiminum en aldrei tekið á landsvísu áður.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Óreiða í norðurljósaferðum Leiðsögumaður segir hættulegar aðstæður geta skapast í norðurljósaferðum þar sem tugum rúta er lagt á litlum svæðum sem ekki eru skipulögð í þessum tilgangi. Hann telur nauðsynlegt að huga að uppbyggingu á stæðum og útskotum á vinsælum stöðum. 25. mars 2018 12:30 Fleiri erlendir ferðamenn slasast í umferðinni hér á landi Fimm látnir það sem af er ári 12. mars 2018 19:00 Ferðamenn skildu bifreiðar eftir í vegkanti til að dást að norðurljósum Þegar lögreglumenn bar að hafði mörgum bifreiðum verið lagt úti í vegkant og voru þær ljóslausar og sumar hverjar mannlausar. 27. mars 2018 11:40 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Sjá meira
Stjórnstöð ferðamála ætlar að skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna. Kannað verður hver eru efnahagsleg, samfélagsleg og hagræn þolmörk í fjölda ferðamanna á landsvísu. Aldrei áður hafa þolmörk verið könnuð með þessum hætti segir framkvæmdastjóri Stjórnstöðvarinnar. Í verkefninu verður velt upp spurningum eins og hvað Ísland geti tekið á móti mörgum ferðamönnum. Hvar við stöndum í dag og til náinnar framtíðar, hvaða innviðir krefjist úrbóta og hversu fjárfrekar úrbætur lykilþátta innviða séu. Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála segir að verkefnið sé hafið. „Við erum byrjuð og verkefnið er tvískipt. Fyrsti fasi verkefnisins snýst um það að meta sjálfbærnivísa sem eru þau viðmið, þau sjálfbærniviðmið sem við ætlum að horfa til og teljum vera mikilvægust,“ segir Óskar Jósefsson framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála.Aldrei áður verið unnið á landsvísu Óskar segir að breiður hópur sérfræðinga víða að komi að verkefninu en búast megi við niðurstöðum úr fyrsta fasanum í sumar niðurstöður úr síðara hluta komi í haust. „En í ljósi þess að þetta er á vissan hátt þróunarverkefni í leiðinni þá geta nú tímasetningarnar aðeins færst til en við vonumst til að við fáum allavega niðurstöðu, fyrsta mat um það hvernig við getum séð fjölda ferðamanna þróast gagnvart íslensku samfélagi þannig að það sé jafnvægi og sjálfbærnisviðmiðum sé náð.“ Hann segir að þrír meginþættir verði kannaðir, efnahagsleg þolmörk, umhverfisleg- og náttúruleg þolmörk og svo félagsleg þolmörk. Óskar segir að ekki hafi verið ráðist í svona úttekt áður á landsvísu. „Nei væntanlega hefur ekki verið unnið svona verkefni á landsvísu. Það hefur verið unnið svona svæðisbundið á ýmsum stöðum í heiminum en aldrei tekið á landsvísu áður.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Óreiða í norðurljósaferðum Leiðsögumaður segir hættulegar aðstæður geta skapast í norðurljósaferðum þar sem tugum rúta er lagt á litlum svæðum sem ekki eru skipulögð í þessum tilgangi. Hann telur nauðsynlegt að huga að uppbyggingu á stæðum og útskotum á vinsælum stöðum. 25. mars 2018 12:30 Fleiri erlendir ferðamenn slasast í umferðinni hér á landi Fimm látnir það sem af er ári 12. mars 2018 19:00 Ferðamenn skildu bifreiðar eftir í vegkanti til að dást að norðurljósum Þegar lögreglumenn bar að hafði mörgum bifreiðum verið lagt úti í vegkant og voru þær ljóslausar og sumar hverjar mannlausar. 27. mars 2018 11:40 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Sjá meira
Óreiða í norðurljósaferðum Leiðsögumaður segir hættulegar aðstæður geta skapast í norðurljósaferðum þar sem tugum rúta er lagt á litlum svæðum sem ekki eru skipulögð í þessum tilgangi. Hann telur nauðsynlegt að huga að uppbyggingu á stæðum og útskotum á vinsælum stöðum. 25. mars 2018 12:30
Fleiri erlendir ferðamenn slasast í umferðinni hér á landi Fimm látnir það sem af er ári 12. mars 2018 19:00
Ferðamenn skildu bifreiðar eftir í vegkanti til að dást að norðurljósum Þegar lögreglumenn bar að hafði mörgum bifreiðum verið lagt úti í vegkant og voru þær ljóslausar og sumar hverjar mannlausar. 27. mars 2018 11:40