Nokkrar ábendingar borist um stolinn tölvubúnað eftir að fundarlaunum var lofað Birgir Olgeirsson og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 26. mars 2018 12:42 Einn er í haldi lögreglu vegna rannsóknar málsins. VÍSIR/GVA Eigandi tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri í Reykjanesbæ fyrir nokkrum vikum heitir sex milljóna króna fundarlaunum til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn sé að finna. Lögreglan á Suðurnesjum tekur við ábendingum sem þurfa að berast fyrir tólfta apríl. Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri segir nokkrar ábendingar þegar hafa borist. „Við fengum í morgun nokkur símtöl en það er verið að vinna úr því hvort það leiði til einhvers,“ segir Ólafur. Fundarlaunin verða greidd til þess sem lögreglan staðfestir að hafi fyrstur komið með ábendingu sem nýtist og mun heimildarmaðurinn njóta fyllsta trúnaðar. Ólafur segir óvíst hvort þær sem komnar eru muni nýtast. „Kannski rétt að segja að það sé ekki fram komið neitt sem er mjög líklegt.“ Íslenskur karlmaður situr í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar sem nær til þriggja innbrota í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð frá desember til janúar þar sem sex hundruð tölvum að verðmæti 200 milljóna króna var stolið. Ólafur segir yfirheyrslur ekki hafa borið árangur en talið er að málið geti tengt anga sína til annarra landa. „Auðvitað er þetta af því umfangi að það leiðir hugann að því hvort þarna sé eitthvað alþjóðlegt á ferðinni,“ segir Ólafur. Hann segist aldrei hafa unnið að rannsókn þar sem fundarlaunum er heitið. „Það hefur ekki gerst í minni tíð og þar sem ég hef unnið.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Lofa sex milljóna króna fundarlaunum fyrir stolinn tölvubúnað Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum heita sex milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna. 25. mars 2018 16:04 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Eigandi tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri í Reykjanesbæ fyrir nokkrum vikum heitir sex milljóna króna fundarlaunum til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn sé að finna. Lögreglan á Suðurnesjum tekur við ábendingum sem þurfa að berast fyrir tólfta apríl. Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri segir nokkrar ábendingar þegar hafa borist. „Við fengum í morgun nokkur símtöl en það er verið að vinna úr því hvort það leiði til einhvers,“ segir Ólafur. Fundarlaunin verða greidd til þess sem lögreglan staðfestir að hafi fyrstur komið með ábendingu sem nýtist og mun heimildarmaðurinn njóta fyllsta trúnaðar. Ólafur segir óvíst hvort þær sem komnar eru muni nýtast. „Kannski rétt að segja að það sé ekki fram komið neitt sem er mjög líklegt.“ Íslenskur karlmaður situr í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar sem nær til þriggja innbrota í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð frá desember til janúar þar sem sex hundruð tölvum að verðmæti 200 milljóna króna var stolið. Ólafur segir yfirheyrslur ekki hafa borið árangur en talið er að málið geti tengt anga sína til annarra landa. „Auðvitað er þetta af því umfangi að það leiðir hugann að því hvort þarna sé eitthvað alþjóðlegt á ferðinni,“ segir Ólafur. Hann segist aldrei hafa unnið að rannsókn þar sem fundarlaunum er heitið. „Það hefur ekki gerst í minni tíð og þar sem ég hef unnið.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Lofa sex milljóna króna fundarlaunum fyrir stolinn tölvubúnað Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum heita sex milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna. 25. mars 2018 16:04 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Lofa sex milljóna króna fundarlaunum fyrir stolinn tölvubúnað Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum heita sex milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna. 25. mars 2018 16:04