Þjálfari Argentínu: „HM er eins og hlaðin byssa við höfuð Messi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2018 10:00 Lionel Messi er alltaf undir pressu. vísir/getty Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu í fótbolta, segir pressuna á Lionel Messi, sem margir telja besta fótboltamann heims og jafnvel allra tíma, að vinna HM vera ógnvænlega og að hún hafi neikvæð áhrif á hann. Þetta skrifar Sampaoli í bók sem kemur út í apríl en kafli úr hinni birtist í blaðinu Viva þar sem Sílemaðurinn segir: „Messi er með byssu við höfuðið sem kallast heimsmeistaramótið. Ef hann vinnur ekki HM verður hann skotinn og drepinn.“ Sampaoli segir Messi ekki geta notið hæfileika sinna út af pressunni og hann sé að upplifa það, að pressan á Messi í kringum landsliðsboltann er hreinlega að skemma þennan magnaða leikmann. „Eins og staðan er finnst mér ég vera að þjálfa besta leikmann sögunnar. Þetta er maður sem hefur verið sá besti í tíu ár,“ segir Sampaoli. „Það er erfitt að stýra hóp manna þegar að leiðtogi hans veit að hann er betri en þú. Hann framkvæmir hluti sem enginn annar getur gert,“ segir Jorge Sampaoli. Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik á HM 16. júní. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu í fótbolta, segir pressuna á Lionel Messi, sem margir telja besta fótboltamann heims og jafnvel allra tíma, að vinna HM vera ógnvænlega og að hún hafi neikvæð áhrif á hann. Þetta skrifar Sampaoli í bók sem kemur út í apríl en kafli úr hinni birtist í blaðinu Viva þar sem Sílemaðurinn segir: „Messi er með byssu við höfuðið sem kallast heimsmeistaramótið. Ef hann vinnur ekki HM verður hann skotinn og drepinn.“ Sampaoli segir Messi ekki geta notið hæfileika sinna út af pressunni og hann sé að upplifa það, að pressan á Messi í kringum landsliðsboltann er hreinlega að skemma þennan magnaða leikmann. „Eins og staðan er finnst mér ég vera að þjálfa besta leikmann sögunnar. Þetta er maður sem hefur verið sá besti í tíu ár,“ segir Sampaoli. „Það er erfitt að stýra hóp manna þegar að leiðtogi hans veit að hann er betri en þú. Hann framkvæmir hluti sem enginn annar getur gert,“ segir Jorge Sampaoli. Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik á HM 16. júní.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira