„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour