„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour