Assia söng lagið Refrain í fyrstu keppninni fyrir hönd Sviss. Þá var keppnin mað allt öðru sniði en nú. Einungis sjö lönd tóku þátt og hvert land átti tvo fulltrúa. Assia tók einnig þátt í þýsku undankeppninni sama ár og þá var hún einnig fulltrúi Sviss árið 1957 og 1958.
Lys Assia, the first winner of #Eurovision who passed away today, took part in the Contest three times. Here we remember her performances: https://t.co/8HGA74Srse @LysAssia pic.twitter.com/PN7JP7sF9G
— Eurovision (@Eurovision) March 24, 2018
Assia lést fyrr í dag á sjúkrahúsi í nágrenni Zurich. Hún fagnaði 94 ára afmæli sínu þann 4. mars síðastliðinn.