Aron Einar: Það eru engin hættumerki eftir þetta tap Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2018 04:52 Leikmenn Mexíkó fagna einu marka sinna í leiknum. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, spilaði fyrri hálfleikinn í 3-0 tapi fyrir Mexíkó í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Þetta voru fyrstu mínútur hans í langan tíma en hann gekkst undir aðgerð vegna ökklameiðsla seint á síðasta ári. „Mér fannst ekki sanngjarnt að tapa þessum leik 3-0,“ sagði hann í samtali við Rúv eftir leikinn í nótt. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður af okkar hálfu en þeir fengu í raun engin færi. Við vissum að þeir væru sterkir maður á móti manni en við náðum að stöðva allar þeirra sóknir, vorum þéttir og sóttum hratt þegar við fengum boltann,“ sagði fyrirliðinn. „Svo fengu þeir aukaspyrnu [sem Mexíkó skoraði úr] sem ég skil ekki alveg. Emil [Hallfreðsson] náði bara boltanum. En þeir komust 1-0 yfir. Við verðum bara að halda áfram.“ Hann hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir tapið í nótt. „Það eru engin hættumerki á leik liðsins eftir tapið. Mín tilfinning er sú að mér leið vel inni á vellinum og okkur öllum. 3-0 tap gefur ekki rétt mynd af leiknum.“ Aron Einar segir að hann hafi verið nokkuð ryðgaður í leiknum í nótt. „Það er virkilega jákvætt að ég hafi náð 45 mínútum í leiknum en nú fer full einbeitng á Cardiff og svo kemur HM í sumar,“ sagði hann en Aron Einar spilar ekki með Íslandi gegn Perú á þriðjudag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, spilaði fyrri hálfleikinn í 3-0 tapi fyrir Mexíkó í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Þetta voru fyrstu mínútur hans í langan tíma en hann gekkst undir aðgerð vegna ökklameiðsla seint á síðasta ári. „Mér fannst ekki sanngjarnt að tapa þessum leik 3-0,“ sagði hann í samtali við Rúv eftir leikinn í nótt. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður af okkar hálfu en þeir fengu í raun engin færi. Við vissum að þeir væru sterkir maður á móti manni en við náðum að stöðva allar þeirra sóknir, vorum þéttir og sóttum hratt þegar við fengum boltann,“ sagði fyrirliðinn. „Svo fengu þeir aukaspyrnu [sem Mexíkó skoraði úr] sem ég skil ekki alveg. Emil [Hallfreðsson] náði bara boltanum. En þeir komust 1-0 yfir. Við verðum bara að halda áfram.“ Hann hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir tapið í nótt. „Það eru engin hættumerki á leik liðsins eftir tapið. Mín tilfinning er sú að mér leið vel inni á vellinum og okkur öllum. 3-0 tap gefur ekki rétt mynd af leiknum.“ Aron Einar segir að hann hafi verið nokkuð ryðgaður í leiknum í nótt. „Það er virkilega jákvætt að ég hafi náð 45 mínútum í leiknum en nú fer full einbeitng á Cardiff og svo kemur HM í sumar,“ sagði hann en Aron Einar spilar ekki með Íslandi gegn Perú á þriðjudag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39