Heimir: Hinn dæmigerði Íslendingur er fullur bjartsýni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2018 19:59 Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM. „Íslendingar eru venjulega mjög bjartsýnir þannig að þeir eru ekkert að hissa að við séum komnir á HM,” sagði Heimir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Mexíkó í nótt. „Þau bjuggust við því að við ynnum alla og kæmumst á HM. Þannig eru Íslendingar en við erum líka raunsæir. Þótt við töpum leik erum við bjartsýnir fyrir þann næsta. Það er hinn dæmigerði Íslendingur; fullur bjartsýni.” Það voru ekki margir sem trúðu því að Ísland myndi gera eitthvað á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum en þeim skjátlaðist heldur betur. „Það var augnablikið þegar við gengum inn á leikvanginn og þá hugsaði maður að við værum kannski of litlir fyrir þetta. Svo sýndum við fram á að það var ekki.” „Við gerðum jafntefli við Portúgal og lékum svo fjóra leiki án þess að tapa. Ég held að tilfinningin verði sú sama en við erum núna reynslunni ríkari,” sagði Heimir. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. 23. mars 2018 19:51 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM. „Íslendingar eru venjulega mjög bjartsýnir þannig að þeir eru ekkert að hissa að við séum komnir á HM,” sagði Heimir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Mexíkó í nótt. „Þau bjuggust við því að við ynnum alla og kæmumst á HM. Þannig eru Íslendingar en við erum líka raunsæir. Þótt við töpum leik erum við bjartsýnir fyrir þann næsta. Það er hinn dæmigerði Íslendingur; fullur bjartsýni.” Það voru ekki margir sem trúðu því að Ísland myndi gera eitthvað á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum en þeim skjátlaðist heldur betur. „Það var augnablikið þegar við gengum inn á leikvanginn og þá hugsaði maður að við værum kannski of litlir fyrir þetta. Svo sýndum við fram á að það var ekki.” „Við gerðum jafntefli við Portúgal og lékum svo fjóra leiki án þess að tapa. Ég held að tilfinningin verði sú sama en við erum núna reynslunni ríkari,” sagði Heimir. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. 23. mars 2018 19:51 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. 23. mars 2018 19:51