Þau vilja verða aðstoðarseðlabankastjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2018 11:05 Már Guðmundsson og Arnór Sighvatsson á fundi með blaðamönnum. Vísir/Vilhelm Þrettán umsækjendur um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra uppfylltu menntunarkrafa laga um Seðlabanka. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hefur í tvígang verið skipaður aðstoðarseðlabankastjóri en lög Seðlabankans koma í veg fyrir að hann geti sótt um þriðja sinni. Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar og umsóknarfrestur rann út 19. mars. Meðal umsækjenda eru Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og Stefán Jóhann Stefánsson upplýsingafulltrúi Seðlabankans. Í auglýsingu fyrir starfið kom fram að umsækjendur skyldu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum. Þeir ættu að búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Þá var gerð krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel Svavarsson, hagfræðingur. Guðrún Johnsen, hagfræðingur. Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur. Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur. Ludvik Elíasson, hagfræðingur. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur. Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur Tryggvi Guðmundsson, hagfræðingur. Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur. Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur. Forsætisráðherra mun nú, í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Ísland, skipa nefnd til að meta hæfi umsækjenda. Niðurstaða hæfnisnefndar verður ráðgefandi fyrir forsætisráðherra.Uppfært klukkan 13:45 Nafn eins umsækjanda hefur verið fjarlægt af listanum og eru þau því tólf núna. Ástæðan er sú að viðkomandi hafði óskað eftir því að nafn hans yrði ekki birt. Ef til stæði að birta nöfn myndi viðkomandi draga umsóknina til baka. Forsætisráðuneytið hefur uppfært listann á heimasíðu sinni eftir athugasemd umsækjandans. Vistaskipti Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Þrettán umsækjendur um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra uppfylltu menntunarkrafa laga um Seðlabanka. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hefur í tvígang verið skipaður aðstoðarseðlabankastjóri en lög Seðlabankans koma í veg fyrir að hann geti sótt um þriðja sinni. Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar og umsóknarfrestur rann út 19. mars. Meðal umsækjenda eru Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og Stefán Jóhann Stefánsson upplýsingafulltrúi Seðlabankans. Í auglýsingu fyrir starfið kom fram að umsækjendur skyldu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum. Þeir ættu að búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Þá var gerð krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel Svavarsson, hagfræðingur. Guðrún Johnsen, hagfræðingur. Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur. Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur. Ludvik Elíasson, hagfræðingur. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur. Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur Tryggvi Guðmundsson, hagfræðingur. Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur. Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur. Forsætisráðherra mun nú, í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Ísland, skipa nefnd til að meta hæfi umsækjenda. Niðurstaða hæfnisnefndar verður ráðgefandi fyrir forsætisráðherra.Uppfært klukkan 13:45 Nafn eins umsækjanda hefur verið fjarlægt af listanum og eru þau því tólf núna. Ástæðan er sú að viðkomandi hafði óskað eftir því að nafn hans yrði ekki birt. Ef til stæði að birta nöfn myndi viðkomandi draga umsóknina til baka. Forsætisráðuneytið hefur uppfært listann á heimasíðu sinni eftir athugasemd umsækjandans.
Vistaskipti Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira