Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Ritstjórn skrifar 23. mars 2018 08:30 Rita Ora Glamour/Getty Vegna páskanna eru margir að fara í ferðalög, og gott að vera með flugvallarstílinn á hreinu. Aðalatriðið eru að sjálfsögðu þægindi, og þá aðallega þægilegir skór. Fáum innblástur og hugmyndir frá fólkinu sem ferðast hvað mest hér fyrir neðan, en hafðu þessi atriði í huga: Þægilegir skór eru númer eitt, tvö og þrjú. Skórnir mega alls ekki vera of þröngir, og það á að vera auðvelt að klæða sig í þá og úr. Íþróttaskór eru frábær kostur. Létta kápu er sniðugt að taka með sér, sem þú getur haldið á þegar þér verður of heitt og notað yfir þig í vélinni. Það er einnig góð hugmynd að hafa klút, þar sem maður veit aldrei hvernig hitastigið í flugvélinni verður. Góða ferð! Nicole RichieHeidi KlumElle FanningRita OraGigi HadidKate BosworthKourtney KardashianChloé Sevingny Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Vegna páskanna eru margir að fara í ferðalög, og gott að vera með flugvallarstílinn á hreinu. Aðalatriðið eru að sjálfsögðu þægindi, og þá aðallega þægilegir skór. Fáum innblástur og hugmyndir frá fólkinu sem ferðast hvað mest hér fyrir neðan, en hafðu þessi atriði í huga: Þægilegir skór eru númer eitt, tvö og þrjú. Skórnir mega alls ekki vera of þröngir, og það á að vera auðvelt að klæða sig í þá og úr. Íþróttaskór eru frábær kostur. Létta kápu er sniðugt að taka með sér, sem þú getur haldið á þegar þér verður of heitt og notað yfir þig í vélinni. Það er einnig góð hugmynd að hafa klút, þar sem maður veit aldrei hvernig hitastigið í flugvélinni verður. Góða ferð! Nicole RichieHeidi KlumElle FanningRita OraGigi HadidKate BosworthKourtney KardashianChloé Sevingny
Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour