Gafst stuttur tími til að bregðast við Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. mars 2018 06:25 Kolniðamyrkur var á því svæði sem áreksturinn varð. Skjáskot Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir þegar sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. Myndbandið má sjá hér að neðan. Þar sést aðdragandi árekstursins en sjálft höggið var klippt út vegna þess að það þótti geta valdið óhug áhorfenda. Um tvö sjónarhorn er að ræða. Annars vegar sést út um framrúðu bílsins en hitt sjónarhornið er innan úr bílnum. Þar sést „ökumaðurinn,“ það er að segja einstaklingurinn sem sat við stýrið, taka andköf þegar hann sér vegfarandann nálgast óðfluga.Sjá einnig: Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bílEins og sjá má var niðamyrkur og skyggni lítið. Ökumaðurinn, sem þó var ekki með augun á veginum, hafði því lítinn tíma til að grípa inn í aðstæðurnar. Engin gangbraut var þar sem vegfarandinn fór yfir götuna og telja tækniáhugamenn að það kunni að hafa gert sjálfstýringu bílsins enn erfiðara fyrir að meta vettvanginn. Umferðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sent hóp rannsakenda til Arizona til að afla upplýsinga um slysið. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir sínar með sjálfkeyrandi bíla í Tempe en einnig í Pittsburgh, San Francisco og Toronto í Kanada. Tilraunir tæknifyrirtækja með sjálfkeyrandi bíla fara fram á almennum vegum í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, bæði með ökumann í bílstjórasætinu og mannlausa. Bandaríkin Tengdar fréttir Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. 21. mars 2018 06:00 Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir þegar sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. Myndbandið má sjá hér að neðan. Þar sést aðdragandi árekstursins en sjálft höggið var klippt út vegna þess að það þótti geta valdið óhug áhorfenda. Um tvö sjónarhorn er að ræða. Annars vegar sést út um framrúðu bílsins en hitt sjónarhornið er innan úr bílnum. Þar sést „ökumaðurinn,“ það er að segja einstaklingurinn sem sat við stýrið, taka andköf þegar hann sér vegfarandann nálgast óðfluga.Sjá einnig: Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bílEins og sjá má var niðamyrkur og skyggni lítið. Ökumaðurinn, sem þó var ekki með augun á veginum, hafði því lítinn tíma til að grípa inn í aðstæðurnar. Engin gangbraut var þar sem vegfarandinn fór yfir götuna og telja tækniáhugamenn að það kunni að hafa gert sjálfstýringu bílsins enn erfiðara fyrir að meta vettvanginn. Umferðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sent hóp rannsakenda til Arizona til að afla upplýsinga um slysið. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir sínar með sjálfkeyrandi bíla í Tempe en einnig í Pittsburgh, San Francisco og Toronto í Kanada. Tilraunir tæknifyrirtækja með sjálfkeyrandi bíla fara fram á almennum vegum í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, bæði með ökumann í bílstjórasætinu og mannlausa.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. 21. mars 2018 06:00 Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. 21. mars 2018 06:00
Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39