Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour