Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour