Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour