Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 10:19 Glamour/Getty Leikkonan Renée Zellweger fer með hlutverk Judy Garland í mynd byggðri á ævi söng- og leikkonunnar frægu. Fyrsta myndin af Zellweger sem Garland hefur nú verið opinberuð og óhætt að fullyrða að vel hefur tekist til. Hún nær henni ótrúlega vel, af myndinni að dæma. Kvikmyndin sjálf mun fjalla um síðustu tónleika Garland í London árið 1968, þar sem hún tróð upp fyrir fullu húsi þrátt fyrir ofþreytu og allskonar heilsukvilla. Garland lést nokkrum mánuðum eftir tónleikana í London, 47 ára gömul. Handritið er skrifað af sama höfundi og skrifar The Crown, Tom Edge. Þetta verður forvitnileg mynd en tökur fara nú fram í London. #JUDY starts principal photography in London today, starring Academy Award winner, Renée Zellweger as Judy Garland!#judygarland #reneezellweger #london #thetalkofthetown #jessiebuckley #finnwittrock #michaelgambon #rupertgoold #pathe #calamityfilms #bbcfilms #ingenious pic.twitter.com/VJAnMRuzKV— Judy (@JudyGarlandFilm) March 19, 2018 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour
Leikkonan Renée Zellweger fer með hlutverk Judy Garland í mynd byggðri á ævi söng- og leikkonunnar frægu. Fyrsta myndin af Zellweger sem Garland hefur nú verið opinberuð og óhætt að fullyrða að vel hefur tekist til. Hún nær henni ótrúlega vel, af myndinni að dæma. Kvikmyndin sjálf mun fjalla um síðustu tónleika Garland í London árið 1968, þar sem hún tróð upp fyrir fullu húsi þrátt fyrir ofþreytu og allskonar heilsukvilla. Garland lést nokkrum mánuðum eftir tónleikana í London, 47 ára gömul. Handritið er skrifað af sama höfundi og skrifar The Crown, Tom Edge. Þetta verður forvitnileg mynd en tökur fara nú fram í London. #JUDY starts principal photography in London today, starring Academy Award winner, Renée Zellweger as Judy Garland!#judygarland #reneezellweger #london #thetalkofthetown #jessiebuckley #finnwittrock #michaelgambon #rupertgoold #pathe #calamityfilms #bbcfilms #ingenious pic.twitter.com/VJAnMRuzKV— Judy (@JudyGarlandFilm) March 19, 2018
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour