Kári: Besta orðið yfir þetta er lygilegt Magnús Einþór Áskelsson skrifar 20. mars 2018 22:17 Kári er orðinn einn albesti leikmaður landsins og þessi karfa í kvöld var ekkert að skemma fyrir. vísir/anton Leikmenn og áhorfendur trúðu varla sínum eigin augum þegar Kári Jónsson leikmaður Hauka skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Keflavík yfir völlinn í kvöld. Kári tók undir með blaðamanni sem lýsti sigurkörfunni sem lygilegri, honum leið strax vel með skotið þegar hann fór í loftið og elti boltann ofaní hringinn. Eina sem hann hafði áhyggjur af var hvort tíminn hefði verið liðinn þegar hann sleppti boltanum en eftir endursýningar var enginn vafi að karfan var góð og gild. „Þetta var það. Besta orðið yfir þetta er lygilegt en við sjáum að þeir taka lopp og Breki les alley oop sendinguna mjög vel og stígur manninn út og nær sendingunni og Paul svo bjargar honum, kannski á mörkunum að vera villa,” sagði Kári í leikslok. „Ég var heppinn að við náðum honum. Ég tók eitt dripl og lét hann fljúga og leið og ég sá hann í loftinu fannst mér hann líta vel út og á góðri leið þannig að ég reyndi að elta hann ofaní ef ég get sagt það.” „Eina sem maður hugsaði að það gæti verið tæpt út af tímanum hvort að maður hefði náð þessu upp en eftir endursýningar er þetta algjör snilld,“ sagði hann. Um leikinn sagði Kári að þeir hefðu sýnti karakter að ná að koma til baka eftir þrjá slaka leikhluta en Keflavík leiddi með fjórtán stigum fyrir síðasta leikhlutann. Kári sagði að þeir hefðu verið heppnir að munurinn skildi ekki hafa verið meiri. „Við þurfum alveg að bæta okkar leik alveg helling við vorum alls ekki nógu góðir í þrjá leikhluta í dag. Keflavík voru alveg mun betri en við og við vorum heppnir að við vorum ekki undir með meiri mun.” „Við sýndum samt alveg svakalegann karkater að geta komið til baka og stolið þessu. Við þrufum að ná einbeitingu strax á morgunn og undirbúa okkur betur fyrir næsta leik því við þurfum að gera betur ef við ætlum að vinna,“ sagði hann. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala" Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 20. mars 2018 21:52 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Leik lokið: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Leikmenn og áhorfendur trúðu varla sínum eigin augum þegar Kári Jónsson leikmaður Hauka skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Keflavík yfir völlinn í kvöld. Kári tók undir með blaðamanni sem lýsti sigurkörfunni sem lygilegri, honum leið strax vel með skotið þegar hann fór í loftið og elti boltann ofaní hringinn. Eina sem hann hafði áhyggjur af var hvort tíminn hefði verið liðinn þegar hann sleppti boltanum en eftir endursýningar var enginn vafi að karfan var góð og gild. „Þetta var það. Besta orðið yfir þetta er lygilegt en við sjáum að þeir taka lopp og Breki les alley oop sendinguna mjög vel og stígur manninn út og nær sendingunni og Paul svo bjargar honum, kannski á mörkunum að vera villa,” sagði Kári í leikslok. „Ég var heppinn að við náðum honum. Ég tók eitt dripl og lét hann fljúga og leið og ég sá hann í loftinu fannst mér hann líta vel út og á góðri leið þannig að ég reyndi að elta hann ofaní ef ég get sagt það.” „Eina sem maður hugsaði að það gæti verið tæpt út af tímanum hvort að maður hefði náð þessu upp en eftir endursýningar er þetta algjör snilld,“ sagði hann. Um leikinn sagði Kári að þeir hefðu sýnti karakter að ná að koma til baka eftir þrjá slaka leikhluta en Keflavík leiddi með fjórtán stigum fyrir síðasta leikhlutann. Kári sagði að þeir hefðu verið heppnir að munurinn skildi ekki hafa verið meiri. „Við þurfum alveg að bæta okkar leik alveg helling við vorum alls ekki nógu góðir í þrjá leikhluta í dag. Keflavík voru alveg mun betri en við og við vorum heppnir að við vorum ekki undir með meiri mun.” „Við sýndum samt alveg svakalegann karkater að geta komið til baka og stolið þessu. Við þrufum að ná einbeitingu strax á morgunn og undirbúa okkur betur fyrir næsta leik því við þurfum að gera betur ef við ætlum að vinna,“ sagði hann.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala" Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 20. mars 2018 21:52 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Leik lokið: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala" Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 20. mars 2018 21:52
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41
Leik lokið: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00