Dagmóðir dæmd í níu mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2018 18:25 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. vísir/hanna Dagmóðir á höfuðborgarsvæðinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og brot á barnaverndarlögum gagnvart 20 mánaða barni sem var í umsjá hennar haustið 2016. Dómurinn hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna en fyrst var greint frá málinu í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, staðfestir í samtali við Vísi að konan hafi verið dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára. Konan neitaði sök í málinu en dómurinn taldi sannað að hún hefði gerst sek um brot gegn 2. málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga sem fjallar um sérstaklega hættulega líkamsárás. Þá var hún einnig dæmd fyrir brot gegn 98. grein barnaverndarlaga sem fjallar um brot umsjáraðila gagnvart barni.Uppfært klukkan 19:04: Í sjónvarpsfréttum RÚV var nánar fjallað um málið. Þar kom fram að konan hefði starfað áfram sem dagforeldri í sex mánuði eftir að málið kom upp haustið 2016 en hún lét af störfum í apríl í fyrra. Hún hafði þá starfað sem dagmóðir í rúm átta ár en áður en málið sem hún var dæmd fyrir kom upp höfðu aldrei borist neinar kvartanir vegna starfa hennar. Auk hins skilorðsbundna dóms var konan dæmd til að greiða hálfa milljón í miskabætur. Lögreglumál Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Dagmóðir á höfuðborgarsvæðinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og brot á barnaverndarlögum gagnvart 20 mánaða barni sem var í umsjá hennar haustið 2016. Dómurinn hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna en fyrst var greint frá málinu í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, staðfestir í samtali við Vísi að konan hafi verið dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára. Konan neitaði sök í málinu en dómurinn taldi sannað að hún hefði gerst sek um brot gegn 2. málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga sem fjallar um sérstaklega hættulega líkamsárás. Þá var hún einnig dæmd fyrir brot gegn 98. grein barnaverndarlaga sem fjallar um brot umsjáraðila gagnvart barni.Uppfært klukkan 19:04: Í sjónvarpsfréttum RÚV var nánar fjallað um málið. Þar kom fram að konan hefði starfað áfram sem dagforeldri í sex mánuði eftir að málið kom upp haustið 2016 en hún lét af störfum í apríl í fyrra. Hún hafði þá starfað sem dagmóðir í rúm átta ár en áður en málið sem hún var dæmd fyrir kom upp höfðu aldrei borist neinar kvartanir vegna starfa hennar. Auk hins skilorðsbundna dóms var konan dæmd til að greiða hálfa milljón í miskabætur.
Lögreglumál Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira