Svona svarar maður því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 13:30 Rúnar Már Sigurjónsson. Vísir/Getty Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. Það er oft mjög athyglisvert að skoða hvernig leikmenn bregðast við að fá slæmar fréttir. Það eru innan við 90 dagar eru í að heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi. Ljóst er að mjög erfitt verður fyrir leikmann utan þessa 29 manna hóps sem fór til Bandaríkjanna að koma í 23 manna hóp Íslands á þessu sögulega heimsmeistaramóti. Rúnar Már Sigurjónsson sýndi það hinsvegar hvernig maður svarar því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið. Rúnar Már fékk að vita fyrir helgi að hann væri út í kuldanum hjá Heimi en íslenski miðjumaðurinn frá Sauðárkróki var mættur á skotskónum í leik með St. Gallen á móti hans gömlu félögum í Grasshoppers. Rúnar Már skoraði þetta frábæra mark sem sjá má hér fyrir neðan. Hann átti einnig stoðsendingu í 2-1 sigri St. Gallen á fyrrverandi félögum Rúnars Más í Grasshoppers.Runar #Sigurjonsson zieht einfach mal ab und schiesst uns mit 1:0 in Führung Ein herrlicher Treffer!! Hier im Video: pic.twitter.com/hfDhLTxfPe — FC St.Gallen 1879 (@FCSG_1879) March 17, 2018 Rúnar Már er nú búinn að skora þrjú mörk í síðustu fjórum deildarleikjum St. Gallen. Hann er að koma sjóðheitur inn úr frostinu hjá Grasshoppers. Með þessari frammistöðu er Rúnar Már að minna á sig á réttum forsendum eða með góðri frammistöðu inn á vellinum. Mark og stoðsending hans sáu til þess að St. Gallen er búið að vinna fimm leiki í röð og er í 3. sæti svissnesku deildarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. Það er oft mjög athyglisvert að skoða hvernig leikmenn bregðast við að fá slæmar fréttir. Það eru innan við 90 dagar eru í að heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi. Ljóst er að mjög erfitt verður fyrir leikmann utan þessa 29 manna hóps sem fór til Bandaríkjanna að koma í 23 manna hóp Íslands á þessu sögulega heimsmeistaramóti. Rúnar Már Sigurjónsson sýndi það hinsvegar hvernig maður svarar því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið. Rúnar Már fékk að vita fyrir helgi að hann væri út í kuldanum hjá Heimi en íslenski miðjumaðurinn frá Sauðárkróki var mættur á skotskónum í leik með St. Gallen á móti hans gömlu félögum í Grasshoppers. Rúnar Már skoraði þetta frábæra mark sem sjá má hér fyrir neðan. Hann átti einnig stoðsendingu í 2-1 sigri St. Gallen á fyrrverandi félögum Rúnars Más í Grasshoppers.Runar #Sigurjonsson zieht einfach mal ab und schiesst uns mit 1:0 in Führung Ein herrlicher Treffer!! Hier im Video: pic.twitter.com/hfDhLTxfPe — FC St.Gallen 1879 (@FCSG_1879) March 17, 2018 Rúnar Már er nú búinn að skora þrjú mörk í síðustu fjórum deildarleikjum St. Gallen. Hann er að koma sjóðheitur inn úr frostinu hjá Grasshoppers. Með þessari frammistöðu er Rúnar Már að minna á sig á réttum forsendum eða með góðri frammistöðu inn á vellinum. Mark og stoðsending hans sáu til þess að St. Gallen er búið að vinna fimm leiki í röð og er í 3. sæti svissnesku deildarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00