Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Bannaðar í Kína Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Bannaðar í Kína Glamour