Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour