Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour