Ólétt að sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 7. apríl 2018 09:49 Glamour/Getty Leikkonan Kate Hudson tilkynnti á Instagram í gær með skemmtilegu myndbandi að hún ætti von á barni með kærasta sínum, tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Það er lítil stelpa á leiðinni og er þetta fyrsta barn þeirra saman en fyrir á Hudson hinn 6 ára Bingham með Matt Bellamy og 14 ára Ryder með fyrrum eigimanni sínum Chris Robinson. Hudson segist hafa verið mjög veik síðustu vikur sem útskýrir fjarveru hennar af samskiptamiðlum enda hafi hún orðið óglatt bara af því að horfa á Instgram. En nú sé hún að hressast og af myndbandinu að dæmi öll fjölskyldan spennt fyrir fjölguninni. SURPRISE!!! If you’ve wondered why I’ve been so absent on my social channels it’s because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you’ve seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I’m a poppin now! And it’s too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT Mest lesið Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour
Leikkonan Kate Hudson tilkynnti á Instagram í gær með skemmtilegu myndbandi að hún ætti von á barni með kærasta sínum, tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Það er lítil stelpa á leiðinni og er þetta fyrsta barn þeirra saman en fyrir á Hudson hinn 6 ára Bingham með Matt Bellamy og 14 ára Ryder með fyrrum eigimanni sínum Chris Robinson. Hudson segist hafa verið mjög veik síðustu vikur sem útskýrir fjarveru hennar af samskiptamiðlum enda hafi hún orðið óglatt bara af því að horfa á Instgram. En nú sé hún að hressast og af myndbandinu að dæmi öll fjölskyldan spennt fyrir fjölguninni. SURPRISE!!! If you’ve wondered why I’ve been so absent on my social channels it’s because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you’ve seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I’m a poppin now! And it’s too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT
Mest lesið Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour