Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour