Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 11:02 skjáskot Fatahönnuðurinn frægi Alexander Wang fer nýstárlegar leiðir til að auglýsa vor-og sumarlínu sína. Engar fyrirsætur er að finna í herferðinni og fá flíkurnar því allan fókus. Wang lætur þó gengið sitt, eins og til dæmis Kaiu Gerber, Zoe Kravitz og Behati Prinsloo deila sínum uppáhaldsflíkum ásamt því að svara spurningunni um hvar þær mundu helst vilja klæðast þeim. Skemmtileg og listræn herferð hjá Wang sem að okkar mati gengur alveg upp þrátt fyrir að sjá engin andlit. Gefur líka smá innsýn inn í persónulegt líf fyrirsætnana. Frá sýningu Alexander Wang fyrir vorið og sumarið. #WhereIWang photographed by Albert Watson A post shared by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Mar 6, 2018 at 3:59am PST Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour
Fatahönnuðurinn frægi Alexander Wang fer nýstárlegar leiðir til að auglýsa vor-og sumarlínu sína. Engar fyrirsætur er að finna í herferðinni og fá flíkurnar því allan fókus. Wang lætur þó gengið sitt, eins og til dæmis Kaiu Gerber, Zoe Kravitz og Behati Prinsloo deila sínum uppáhaldsflíkum ásamt því að svara spurningunni um hvar þær mundu helst vilja klæðast þeim. Skemmtileg og listræn herferð hjá Wang sem að okkar mati gengur alveg upp þrátt fyrir að sjá engin andlit. Gefur líka smá innsýn inn í persónulegt líf fyrirsætnana. Frá sýningu Alexander Wang fyrir vorið og sumarið. #WhereIWang photographed by Albert Watson A post shared by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Mar 6, 2018 at 3:59am PST
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour