Hátt í þrjúhundruð dauðsföll af völdum vímuefna síðasta áratug Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. apríl 2018 18:46 Alls létust 272 af völdum vímuefna hér á landi síðustu tíu ár en áratuginn á undan voru skráð dauðsföll alls 163 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Skráning á slíku tilvikum hefur þó verið mun ítarlegri síðustu ár segir Ólafur B. Einarsson verkefnastjóri hjá embættinu. Hann segir að dauðsföllum af völdum vímuefna hafi fjölgað síðustu mánuði, meirihluti þeirra sé vegna morfínsskyldra lyfja. „Í janúar sjáum við aðþað eru komin til skoðunar átta lyfjatengd andlát sem er mikill toppur miðað við árin á undan.“ Ólafur segir að eitt dauðsfall hafi verið skráð í febrúar en ennþá eigi eftir að berast upplýsingar um síðustu mánuði. Guðrún Björg Ágústsdóttir, áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi, segir foreldra ungmenna safna reglulega slíkum tölum. „Ég hef heyrt tölur frá áramótum alveg frá tíu upp í fimmtán.“ Mótefni væntanlegt Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar Landsspítalans sagði í fréttum okkar í gær að hægt væri að koma í veg fyrir dauðsföll með mótefninu Nalaxone við öndunarstoppi af völdum morfínsskyldra lyfja. Ólafur segir Landlæknisembættið hlynnt öllum úrræðum sem bjargi mannslífum og fleiri séu jákvæðir. „Mér skilst að Lyfjastofnun sé að skoða að útvega það á markað.“ Svala Jóhannesdóttir verkefnastjóri hjá frú Ragnheiði segir að Rauði krossinn hafi þegar óskað eftir að lyfið fari í almenna dreifingu. Hún fær reglulega símtöl frá fólki sem vill útvega sér slíkt mótefni. „Skjólstæðingar okkar eru að hafa samband við okkur oft í viku og óska eftir því að fámótefnið Nalaxone, þau eru orðin svo hrædd. Þau hafa upplifað svo mörg tilfelli þar sem fólk er að ofskammta eða þau eru sjálf að ofskammta og þau langar svo að hafa tæki og tól í höndunum til að geta brugðist við og bjargað mannslífum. “ Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Sjá meira
Alls létust 272 af völdum vímuefna hér á landi síðustu tíu ár en áratuginn á undan voru skráð dauðsföll alls 163 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Skráning á slíku tilvikum hefur þó verið mun ítarlegri síðustu ár segir Ólafur B. Einarsson verkefnastjóri hjá embættinu. Hann segir að dauðsföllum af völdum vímuefna hafi fjölgað síðustu mánuði, meirihluti þeirra sé vegna morfínsskyldra lyfja. „Í janúar sjáum við aðþað eru komin til skoðunar átta lyfjatengd andlát sem er mikill toppur miðað við árin á undan.“ Ólafur segir að eitt dauðsfall hafi verið skráð í febrúar en ennþá eigi eftir að berast upplýsingar um síðustu mánuði. Guðrún Björg Ágústsdóttir, áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi, segir foreldra ungmenna safna reglulega slíkum tölum. „Ég hef heyrt tölur frá áramótum alveg frá tíu upp í fimmtán.“ Mótefni væntanlegt Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar Landsspítalans sagði í fréttum okkar í gær að hægt væri að koma í veg fyrir dauðsföll með mótefninu Nalaxone við öndunarstoppi af völdum morfínsskyldra lyfja. Ólafur segir Landlæknisembættið hlynnt öllum úrræðum sem bjargi mannslífum og fleiri séu jákvæðir. „Mér skilst að Lyfjastofnun sé að skoða að útvega það á markað.“ Svala Jóhannesdóttir verkefnastjóri hjá frú Ragnheiði segir að Rauði krossinn hafi þegar óskað eftir að lyfið fari í almenna dreifingu. Hún fær reglulega símtöl frá fólki sem vill útvega sér slíkt mótefni. „Skjólstæðingar okkar eru að hafa samband við okkur oft í viku og óska eftir því að fámótefnið Nalaxone, þau eru orðin svo hrædd. Þau hafa upplifað svo mörg tilfelli þar sem fólk er að ofskammta eða þau eru sjálf að ofskammta og þau langar svo að hafa tæki og tól í höndunum til að geta brugðist við og bjargað mannslífum. “
Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Sjá meira