Finni jafnvægi milli vinnu og einkalífs Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. apríl 2018 20:33 „Þessi tæki, snjallsímar, fartölvur og annað, við kunnum í rauninni ekki á þetta. Það er aldrei pása fyrr en við erum komin í heita pottinn í sundlauginni, þá loksins geturu lagt símann frá þér.“ segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, vinnusálfræðingur. Sósíalíski þjóðarflokkurinn hefur lagt það til á danska þinginu að ný ákvæði verði sett í vinnulöggjöf sem veiti launþegum réttinn til að láta ekki ná í sig utan vinnutíma. Sambærileg löggjöf hefur þegar verið tekin upp í Frakklandi. Þá hefur þýski bílaframleiðandinn Wolksvagen tölvupóstkerfi sín stillt þannig að póstar sem sendir eru eftir að vinnutíma líkur berast starfsfólki ekki fyrr en morguninn eftir. Ragnheiður segir hægt að fullyrða að streita sé lýðheilsuvá, ekki frekar en reykingar og hreyfingarleysi. Ragnheiður segir þörf á hugarfarsbreytingu bæði hjá atvinnurekendum og launþegum. Koma þurfi málum svo fyrir á þann hátt að ekki sé nauðsynlegt að hægt sé að ná sambandi við starfsfólk utan vinnutímans. Innlent Tengdar fréttir Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6. mars 2018 08:00 Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. 3. apríl 2018 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Þessi tæki, snjallsímar, fartölvur og annað, við kunnum í rauninni ekki á þetta. Það er aldrei pása fyrr en við erum komin í heita pottinn í sundlauginni, þá loksins geturu lagt símann frá þér.“ segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, vinnusálfræðingur. Sósíalíski þjóðarflokkurinn hefur lagt það til á danska þinginu að ný ákvæði verði sett í vinnulöggjöf sem veiti launþegum réttinn til að láta ekki ná í sig utan vinnutíma. Sambærileg löggjöf hefur þegar verið tekin upp í Frakklandi. Þá hefur þýski bílaframleiðandinn Wolksvagen tölvupóstkerfi sín stillt þannig að póstar sem sendir eru eftir að vinnutíma líkur berast starfsfólki ekki fyrr en morguninn eftir. Ragnheiður segir hægt að fullyrða að streita sé lýðheilsuvá, ekki frekar en reykingar og hreyfingarleysi. Ragnheiður segir þörf á hugarfarsbreytingu bæði hjá atvinnurekendum og launþegum. Koma þurfi málum svo fyrir á þann hátt að ekki sé nauðsynlegt að hægt sé að ná sambandi við starfsfólk utan vinnutímans.
Innlent Tengdar fréttir Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6. mars 2018 08:00 Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. 3. apríl 2018 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6. mars 2018 08:00
Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. 3. apríl 2018 06:00