Buffon stendur við orð sín um Michael Oliver Einar Sigurvinsson skrifar 15. apríl 2018 13:30 Gianluigi Buffon og Michael Oliver. Vísir/Getty „Ég myndi segja þetta aftur, kannski með öðru orðalagi,“ sagði ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon og fyrirliði Juventus, um þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver, dómara í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Leikur liðanna var æsispennandi en í blálok leiksins fékk Real Madrid dæmda vítaspyrnu sem Cristiano Ronaldo skoraði úr og tryggði spænska liðinu sæti í undanúrslitum. Buffon var ekki sáttur með dóminn og fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver fyrir mótmæli sín. Buffon hefur nú sagt að hann standi við þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver í lok leiksins, en hann sagði meðal annars að hann væri með ruslapoka fyrir hjarta. „Ég stend við það sem ég sagði. Ég er viss um að Oliver á eftir að eiga góðan feril í framtíðinni, en núna er hann of ungur til þess að dæma leik eins og þennan,“ sagði Buffon um hinn 33 ára gamla dómara leiksins. „Hann hefði átt að leyfa leiknum að ganga. Snúa sér við og leyfa leiknum að fara í framlengingu.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
„Ég myndi segja þetta aftur, kannski með öðru orðalagi,“ sagði ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon og fyrirliði Juventus, um þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver, dómara í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Leikur liðanna var æsispennandi en í blálok leiksins fékk Real Madrid dæmda vítaspyrnu sem Cristiano Ronaldo skoraði úr og tryggði spænska liðinu sæti í undanúrslitum. Buffon var ekki sáttur með dóminn og fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver fyrir mótmæli sín. Buffon hefur nú sagt að hann standi við þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver í lok leiksins, en hann sagði meðal annars að hann væri með ruslapoka fyrir hjarta. „Ég stend við það sem ég sagði. Ég er viss um að Oliver á eftir að eiga góðan feril í framtíðinni, en núna er hann of ungur til þess að dæma leik eins og þennan,“ sagði Buffon um hinn 33 ára gamla dómara leiksins. „Hann hefði átt að leyfa leiknum að ganga. Snúa sér við og leyfa leiknum að fara í framlengingu.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45
Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00
Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00