Buffon stendur við orð sín um Michael Oliver Einar Sigurvinsson skrifar 15. apríl 2018 13:30 Gianluigi Buffon og Michael Oliver. Vísir/Getty „Ég myndi segja þetta aftur, kannski með öðru orðalagi,“ sagði ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon og fyrirliði Juventus, um þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver, dómara í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Leikur liðanna var æsispennandi en í blálok leiksins fékk Real Madrid dæmda vítaspyrnu sem Cristiano Ronaldo skoraði úr og tryggði spænska liðinu sæti í undanúrslitum. Buffon var ekki sáttur með dóminn og fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver fyrir mótmæli sín. Buffon hefur nú sagt að hann standi við þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver í lok leiksins, en hann sagði meðal annars að hann væri með ruslapoka fyrir hjarta. „Ég stend við það sem ég sagði. Ég er viss um að Oliver á eftir að eiga góðan feril í framtíðinni, en núna er hann of ungur til þess að dæma leik eins og þennan,“ sagði Buffon um hinn 33 ára gamla dómara leiksins. „Hann hefði átt að leyfa leiknum að ganga. Snúa sér við og leyfa leiknum að fara í framlengingu.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
„Ég myndi segja þetta aftur, kannski með öðru orðalagi,“ sagði ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon og fyrirliði Juventus, um þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver, dómara í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Leikur liðanna var æsispennandi en í blálok leiksins fékk Real Madrid dæmda vítaspyrnu sem Cristiano Ronaldo skoraði úr og tryggði spænska liðinu sæti í undanúrslitum. Buffon var ekki sáttur með dóminn og fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver fyrir mótmæli sín. Buffon hefur nú sagt að hann standi við þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver í lok leiksins, en hann sagði meðal annars að hann væri með ruslapoka fyrir hjarta. „Ég stend við það sem ég sagði. Ég er viss um að Oliver á eftir að eiga góðan feril í framtíðinni, en núna er hann of ungur til þess að dæma leik eins og þennan,“ sagði Buffon um hinn 33 ára gamla dómara leiksins. „Hann hefði átt að leyfa leiknum að ganga. Snúa sér við og leyfa leiknum að fara í framlengingu.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45
Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00
Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00