Þúsundir Ungverja mótmæltu Orban-stjórninni Kjartan Kjartansson skrifar 15. apríl 2018 07:51 Mótmælendurnir sökuðu Orban meðal annars um að stela kosningunum um liðna helgi. Vísir/AFP Tugir þúsunda manna tóku þátt í mótmælum gegn ríkisstjórn Viktors Orban forsætisráðherra í Búdapest í gær. Mótmælin beindust meðal annars að ósanngjörnu kosningakerfi, spillingu og misbeitingu valds í stjórnartíð Orban. Fidesz-flokkur Orban hélt velli í kosningunum í Ungverjalandi um síðustu helgi. Flokkurinn fékk tvö af hverjum þremur þingsætum þrátt fyrir að hafa aðeins hlotið helming atkvæða á landsvísu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Það var meðal annars gegn þessu sem mótmælin voru haldin en yfirskrift þeirra var „Við erum meirihlutinn“. Fréttaritari BBC í Búdapest segir að um 100.000 manns hafi tekið þátt í þeim. Það er svipaður fjöldi og tók þátt í göngu til stuðnings Orban í síðasta mánuði. Mótmælendur hafa krafist endurtalningar á öllum atkvæðum, breytingum á kosningalögum, sjálfstæðra fjölmiðla og betri samvinnu á mili stjórnarandstöðuflokka. Orban hefur verið sakaður um að fikra sig sífellt lengra í átt að valdboðsstjórnarfari. Helstu stefnumál flokks hans er andúð á Evrópusambandinu og flóttamönnum. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi. Annað af tveimur dagblöðum landsins sem er ekki hliðhollt ríkisstjórninnni lokaði í vikunni vegna fjárhagsvandræða. Ungverjaland Tengdar fréttir Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12. apríl 2018 06:00 Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7. apríl 2018 09:00 Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8. apríl 2018 21:38 Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. 8. apríl 2018 11:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Tugir þúsunda manna tóku þátt í mótmælum gegn ríkisstjórn Viktors Orban forsætisráðherra í Búdapest í gær. Mótmælin beindust meðal annars að ósanngjörnu kosningakerfi, spillingu og misbeitingu valds í stjórnartíð Orban. Fidesz-flokkur Orban hélt velli í kosningunum í Ungverjalandi um síðustu helgi. Flokkurinn fékk tvö af hverjum þremur þingsætum þrátt fyrir að hafa aðeins hlotið helming atkvæða á landsvísu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Það var meðal annars gegn þessu sem mótmælin voru haldin en yfirskrift þeirra var „Við erum meirihlutinn“. Fréttaritari BBC í Búdapest segir að um 100.000 manns hafi tekið þátt í þeim. Það er svipaður fjöldi og tók þátt í göngu til stuðnings Orban í síðasta mánuði. Mótmælendur hafa krafist endurtalningar á öllum atkvæðum, breytingum á kosningalögum, sjálfstæðra fjölmiðla og betri samvinnu á mili stjórnarandstöðuflokka. Orban hefur verið sakaður um að fikra sig sífellt lengra í átt að valdboðsstjórnarfari. Helstu stefnumál flokks hans er andúð á Evrópusambandinu og flóttamönnum. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi. Annað af tveimur dagblöðum landsins sem er ekki hliðhollt ríkisstjórninnni lokaði í vikunni vegna fjárhagsvandræða.
Ungverjaland Tengdar fréttir Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12. apríl 2018 06:00 Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7. apríl 2018 09:00 Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8. apríl 2018 21:38 Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. 8. apríl 2018 11:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12. apríl 2018 06:00
Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7. apríl 2018 09:00
Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8. apríl 2018 21:38
Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. 8. apríl 2018 11:00