Gera stólpagrín að „vélrænni“ framkomu Zuckerbergs Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2018 19:15 Mark Zuckerberg í þinghúsinu. Vísir/Getty Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Þar svaraði hann, annan daginn í röð, fyrir aðgerðir fyrirtækisins en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. Heimsbyggðin hefur fylgst vel með fundunum, þar sem ýmislegt hefur komið í ljós um starfsemi Facebook, en þá hefur „vélræn“ framkoma Zuckerberg ekki síður vakið athygli. Í dag hefur Zuckerberg svarað spurningum embættismanna úr orku- og viðskiptamáladeild fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Í yfirheyrslum dagsins hefur m.a. komið fram að upplýsingum um Zuckerberg sjálfan var deilt með Cambridge Analytica.Sjá einnig: Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Netverjar, sem fylgst hafa með fundunum í gær og í dag, hafa þó einna helst gert sér mat úr framkomu Zuckerberg en honum hefur nú ítrekað verið líkt við vélmenni og aðrar ómennskar verur á samfélagsmiðlum. „Við vitum að vélmenni þurfa ekki á vatni að halda,“ skrifaði einn Twitter-notandi og hafði myndskeið af Zuckerberg fá sér vatnssopa við yfirheyrslurnar í gær máli sínu til stuðnings. „Það eru hundrað prósent líkur á því að Mark Zuckerberg sé vélmenni,“ sagði annar.It's clear that Zuckerberg is trying to trick the country into thinking he's human. We know robots don't need water, Mark. pic.twitter.com/fbFFMxhe4g— Based Monitored (@BasedMonitored) April 10, 2018 Hér að neðan má sjá fleiri færslur af samfélagsmiðlum um framkomu Zuckerbergs frammi fyrir þingnefnd. Hér má svo nálgast upptöku af fundi Zuckerbergs og þingnefndar í dag.Is everyone just gonna pretend they didn't notice that an alien is currently inhabiting Mark Zuckerberg's body— Jimmy Tatro (@JimmyTatro) April 11, 2018 That face when you just wanted a faster way to rank girls by looks and ended up installing a fascist government in the most powerful country on earth pic.twitter.com/VEaQjz9Z6s— Zack Bornstein (@ZackBornstein) April 10, 2018 There is a 100% chance Mark #Zuckerberg is a robot pic.twitter.com/KkXiInctXh— Mike Tokes (@MikeTokes) April 11, 2018 Mark Zuckerberg's manner has always reminded me of someone, but I could never quite grasp hold of it. Just now it hit me, watching him testify about data. pic.twitter.com/4Zs2eGlsHD— Matthew Teague (@MatthewTeague) April 10, 2018 Facebook Tengdar fréttir Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Þar svaraði hann, annan daginn í röð, fyrir aðgerðir fyrirtækisins en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. Heimsbyggðin hefur fylgst vel með fundunum, þar sem ýmislegt hefur komið í ljós um starfsemi Facebook, en þá hefur „vélræn“ framkoma Zuckerberg ekki síður vakið athygli. Í dag hefur Zuckerberg svarað spurningum embættismanna úr orku- og viðskiptamáladeild fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Í yfirheyrslum dagsins hefur m.a. komið fram að upplýsingum um Zuckerberg sjálfan var deilt með Cambridge Analytica.Sjá einnig: Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Netverjar, sem fylgst hafa með fundunum í gær og í dag, hafa þó einna helst gert sér mat úr framkomu Zuckerberg en honum hefur nú ítrekað verið líkt við vélmenni og aðrar ómennskar verur á samfélagsmiðlum. „Við vitum að vélmenni þurfa ekki á vatni að halda,“ skrifaði einn Twitter-notandi og hafði myndskeið af Zuckerberg fá sér vatnssopa við yfirheyrslurnar í gær máli sínu til stuðnings. „Það eru hundrað prósent líkur á því að Mark Zuckerberg sé vélmenni,“ sagði annar.It's clear that Zuckerberg is trying to trick the country into thinking he's human. We know robots don't need water, Mark. pic.twitter.com/fbFFMxhe4g— Based Monitored (@BasedMonitored) April 10, 2018 Hér að neðan má sjá fleiri færslur af samfélagsmiðlum um framkomu Zuckerbergs frammi fyrir þingnefnd. Hér má svo nálgast upptöku af fundi Zuckerbergs og þingnefndar í dag.Is everyone just gonna pretend they didn't notice that an alien is currently inhabiting Mark Zuckerberg's body— Jimmy Tatro (@JimmyTatro) April 11, 2018 That face when you just wanted a faster way to rank girls by looks and ended up installing a fascist government in the most powerful country on earth pic.twitter.com/VEaQjz9Z6s— Zack Bornstein (@ZackBornstein) April 10, 2018 There is a 100% chance Mark #Zuckerberg is a robot pic.twitter.com/KkXiInctXh— Mike Tokes (@MikeTokes) April 11, 2018 Mark Zuckerberg's manner has always reminded me of someone, but I could never quite grasp hold of it. Just now it hit me, watching him testify about data. pic.twitter.com/4Zs2eGlsHD— Matthew Teague (@MatthewTeague) April 10, 2018
Facebook Tengdar fréttir Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45
Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28
Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27