Eigið fé ríkasta eina prósentsins 612 milljarðar króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2018 13:52 Sé litið til eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna þá nam það í árslok 2016 1.388,3 milljörðum króna og var 43,5 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Vísir/Stefán Eigið fé þess eins prósents landsmanna sem mestar eignir átti í lok árs 2016 nam 612,6 milljörðum króna. Þetta kemur fram svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Loga Einarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, en í svarinu segir að um 2.180 fjölskyldur séu á bak við ríkasta eina prósentið. Hlutfall eigin fjár þessa hóps af heildar eigin fé landsmanna var 19,2 prósent en sé litið til eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna þá nam það í árslok 2016 1.388,3 milljörðum króna og var 43,5 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Á bak við ríkustu fimm prósentin eru um 10.900 fjölskyldur. Þegar síðan er horft á eigið fé ríkasta 0,1 prósents landsmanna, sem telur 218 fjölskyldur, nam það 201,3 milljörðum króna í árslok 2016. Var það 6,3 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Heildareignir ríkasta fimm prósentsins 1.578,3 milljarðar króna Fyrirspurn Loga var ítarleg og er svarið eftir því. Þannig spurði hann um sambærilegar tölur fyrir öll ár aftur til ársins 1997 en til að mynda var hlutfall eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna af öllu eigin fé 37,6 prósent, miðað við 43,5 prósent 2016.Einnig var spurt um heildareignir þessara ríkustu hópa landsins við árslok 2016 „Heildareignir þeirra 5% landsmanna sem mestar eignir áttu við lok árs 2016 samkvæmt skattframtölum voru 1.578,3 milljarðar kr. og hlutfall heildareigna þeirra af heildareignum allra landsmanna var 31,8%. Heildareignir þess 1% landsmanna sem mestar eignir átti við lok árs 2016 voru 654,1 milljarðar kr. og hlutfall heildareignanna af heildareignum allra landsmanna var 13,2%. Heildareignir þess 0,1% landsmanna sem mestar eignir átti við lok árs 2016 voru 208,3 milljarðar kr. og hlutfall heildareignanna af heildareignum allra landsmanna var 4,2%,“ segir í svari fjármálaráðherra en það má sjá í heild sinni hér á vef Alþingis. Alþingi Tengdar fréttir Ríkasta prósentið jók eignahlut sinn um 49 milljarða á einu ári Eignir og eigið fé ríkustu fjölskyldna landsins jukust á milli áranna 2014 og 2015. Hlutfallið af heildarfé landsmanna lækkaði hins vegar. 26. október 2016 07:00 „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Sextíu og tveir ríkustu einstaklingar heims eiga jafnmikið og helmingur mannkyns Ný rannsókn sem gerð var af góðgerðarsamtökunum Oxfam sýnir að bilið milli ríkra og fátækra í heiminum heldur áfram að aukast. 17. janúar 2016 23:25 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Eigið fé þess eins prósents landsmanna sem mestar eignir átti í lok árs 2016 nam 612,6 milljörðum króna. Þetta kemur fram svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Loga Einarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, en í svarinu segir að um 2.180 fjölskyldur séu á bak við ríkasta eina prósentið. Hlutfall eigin fjár þessa hóps af heildar eigin fé landsmanna var 19,2 prósent en sé litið til eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna þá nam það í árslok 2016 1.388,3 milljörðum króna og var 43,5 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Á bak við ríkustu fimm prósentin eru um 10.900 fjölskyldur. Þegar síðan er horft á eigið fé ríkasta 0,1 prósents landsmanna, sem telur 218 fjölskyldur, nam það 201,3 milljörðum króna í árslok 2016. Var það 6,3 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Heildareignir ríkasta fimm prósentsins 1.578,3 milljarðar króna Fyrirspurn Loga var ítarleg og er svarið eftir því. Þannig spurði hann um sambærilegar tölur fyrir öll ár aftur til ársins 1997 en til að mynda var hlutfall eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna af öllu eigin fé 37,6 prósent, miðað við 43,5 prósent 2016.Einnig var spurt um heildareignir þessara ríkustu hópa landsins við árslok 2016 „Heildareignir þeirra 5% landsmanna sem mestar eignir áttu við lok árs 2016 samkvæmt skattframtölum voru 1.578,3 milljarðar kr. og hlutfall heildareigna þeirra af heildareignum allra landsmanna var 31,8%. Heildareignir þess 1% landsmanna sem mestar eignir átti við lok árs 2016 voru 654,1 milljarðar kr. og hlutfall heildareignanna af heildareignum allra landsmanna var 13,2%. Heildareignir þess 0,1% landsmanna sem mestar eignir átti við lok árs 2016 voru 208,3 milljarðar kr. og hlutfall heildareignanna af heildareignum allra landsmanna var 4,2%,“ segir í svari fjármálaráðherra en það má sjá í heild sinni hér á vef Alþingis.
Alþingi Tengdar fréttir Ríkasta prósentið jók eignahlut sinn um 49 milljarða á einu ári Eignir og eigið fé ríkustu fjölskyldna landsins jukust á milli áranna 2014 og 2015. Hlutfallið af heildarfé landsmanna lækkaði hins vegar. 26. október 2016 07:00 „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Sextíu og tveir ríkustu einstaklingar heims eiga jafnmikið og helmingur mannkyns Ný rannsókn sem gerð var af góðgerðarsamtökunum Oxfam sýnir að bilið milli ríkra og fátækra í heiminum heldur áfram að aukast. 17. janúar 2016 23:25 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Ríkasta prósentið jók eignahlut sinn um 49 milljarða á einu ári Eignir og eigið fé ríkustu fjölskyldna landsins jukust á milli áranna 2014 og 2015. Hlutfallið af heildarfé landsmanna lækkaði hins vegar. 26. október 2016 07:00
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18
Sextíu og tveir ríkustu einstaklingar heims eiga jafnmikið og helmingur mannkyns Ný rannsókn sem gerð var af góðgerðarsamtökunum Oxfam sýnir að bilið milli ríkra og fátækra í heiminum heldur áfram að aukast. 17. janúar 2016 23:25