Halldór Smári: Ég lúðraði boltanum bara fram Þór Símon Hafþórsson í Víkinni skrifar skrifar 28. apríl 2018 21:45 Halldór Smári Sigurðsson í leik með Víkingi vísir/ernir Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings, var sigurreifur eftir 1-0 sigur á Fylki í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar. „Ótrúlega sæt tilfinning. Það er auðvitað búið að spá okkur hinu og þessu. Svo vorum við ekki búnir að vinna Fylki í deildinni síðan ’93,“ sagði Halldór Smári, fyrirliði Víkings og maður leiksins, eftir sigur liðsins á Fylki nú í kvöld. Víkings völlurinn eða heimavöllur Hamingjunar eins og vallarþulurinn kallaði hann var alls ekki í sínu besta ásigkomulagi. „Eins og þú kannski sást þá lúðraði ég bara boltanum alltaf fram þegar ég fékk hann. Völlurinn bauð ekki upp á góða spilamennsku en vonandi mun hún bara batna og við getum þá sýnt hversu góðir við erum.“ Valur mætir á Víkingsvöllinn 8. maí næstkomandi og er ljóst að það verður erfitt fyrir Íslandsmeistaranna að spila sína bestu knattspyrnu verði völlurinn í svipuðu standi og í kvöld. „Við hlökkum til að taka á móti Völsurum hér. Þeir hafa örugglega ekki spilað á svona velli í dágóðan tíma.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Fylkir | Engin fagurfræði í sigri Víkinga Víkingur og Fylkir mættust á Víkingsvellinum í lokaleik 1. umferðar Pepsi deildarinnar. Víkingsvöllurinn var vægast sagt í lélegu ásigkomulagi og því var í raun ómögulegt að spila fallega knattspyrnu. Því fengum við leik sem var ekki mikið fyrir augað og þá er vægt til orða tekið. 28. apríl 2018 21:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings, var sigurreifur eftir 1-0 sigur á Fylki í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar. „Ótrúlega sæt tilfinning. Það er auðvitað búið að spá okkur hinu og þessu. Svo vorum við ekki búnir að vinna Fylki í deildinni síðan ’93,“ sagði Halldór Smári, fyrirliði Víkings og maður leiksins, eftir sigur liðsins á Fylki nú í kvöld. Víkings völlurinn eða heimavöllur Hamingjunar eins og vallarþulurinn kallaði hann var alls ekki í sínu besta ásigkomulagi. „Eins og þú kannski sást þá lúðraði ég bara boltanum alltaf fram þegar ég fékk hann. Völlurinn bauð ekki upp á góða spilamennsku en vonandi mun hún bara batna og við getum þá sýnt hversu góðir við erum.“ Valur mætir á Víkingsvöllinn 8. maí næstkomandi og er ljóst að það verður erfitt fyrir Íslandsmeistaranna að spila sína bestu knattspyrnu verði völlurinn í svipuðu standi og í kvöld. „Við hlökkum til að taka á móti Völsurum hér. Þeir hafa örugglega ekki spilað á svona velli í dágóðan tíma.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Fylkir | Engin fagurfræði í sigri Víkinga Víkingur og Fylkir mættust á Víkingsvellinum í lokaleik 1. umferðar Pepsi deildarinnar. Víkingsvöllurinn var vægast sagt í lélegu ásigkomulagi og því var í raun ómögulegt að spila fallega knattspyrnu. Því fengum við leik sem var ekki mikið fyrir augað og þá er vægt til orða tekið. 28. apríl 2018 21:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Fylkir | Engin fagurfræði í sigri Víkinga Víkingur og Fylkir mættust á Víkingsvellinum í lokaleik 1. umferðar Pepsi deildarinnar. Víkingsvöllurinn var vægast sagt í lélegu ásigkomulagi og því var í raun ómögulegt að spila fallega knattspyrnu. Því fengum við leik sem var ekki mikið fyrir augað og þá er vægt til orða tekið. 28. apríl 2018 21:30