Fram varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Val í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olísdeildar kvenna. Fram vann þar með rimmuna, 3-1.
Steinunn Björnsdóttir var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar en hún var gríðarlega öflug í sterkri vörn Framara.
Það var eðlilega vel fagnað í Safamýrinni í kvöld en hér fyrir neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í kvöld.
Myndasyrpa frá fögnuði Framara
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn





Miðarnir langdýrastir hjá Fulham
Enski boltinn


Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum
Enski boltinn