Konur spila klassíska tóna Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. apríl 2018 06:00 Þær Erla Dóra Vogler og Eva Þyri Hilmarsdóttir ræsa tónleikaröðina í gang á sunnudaginn í Iðnó. KÍTÓN hefur staðið fyrir mörgum uppákomum og tónleikum en þetta er í fyrsta sinn sem félagið stendur fyrir klassískri tónleikaröð. Við fórum í samstarf við Iðnó þar sem fernir tónleikar verða haldnir í hátíðarsalnum og svo verða líka fernir tónleikar haldnir í Hofi á Akureyri. Þetta verður sem sagt sama prógrammið á báðum stöðum. Við byrjum á þessum fjórum skiptum núna í apríl, maí og júní,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir hjá KÍTÓN. „Tilgangur félagsins er að efla samstöðu og sýnileika meðal kvenna þvert á allar stefnur og þess vegna langaði okkur að gera klassíkinni svolítið hátt undir höfði.“ Og á sunnudaginn næsta verða fyrstu tónleikarnir haldnir. Þá munu þær Erla Dóra Vogler mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir Jórunni Viðar – hún hefði orðið hundrað ára á þessu ári. Jórunn er meðal dáðustu tónskálda þjóðarinnar og var fyrsta íslenska konan með próf í tónsmíðum og eina konan í Tónskáldafélagi Íslands í um tvo áratugi. Hún var frumkvöðull að mörgu leyti og samdi meðal annars fyrsta píanókonsertinn í fullri lengd hér á landi, fyrsta ballettinn og var fyrst Íslendinga til að semja kvikmyndatónlist. Miðasala á tónleikana fer fram á tix.is. Tónleikarnir fara fram eins og áður segir í Iðnó þann 29. apríl og svo síðar í Hofi, eða þann 6. maí. Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
KÍTÓN hefur staðið fyrir mörgum uppákomum og tónleikum en þetta er í fyrsta sinn sem félagið stendur fyrir klassískri tónleikaröð. Við fórum í samstarf við Iðnó þar sem fernir tónleikar verða haldnir í hátíðarsalnum og svo verða líka fernir tónleikar haldnir í Hofi á Akureyri. Þetta verður sem sagt sama prógrammið á báðum stöðum. Við byrjum á þessum fjórum skiptum núna í apríl, maí og júní,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir hjá KÍTÓN. „Tilgangur félagsins er að efla samstöðu og sýnileika meðal kvenna þvert á allar stefnur og þess vegna langaði okkur að gera klassíkinni svolítið hátt undir höfði.“ Og á sunnudaginn næsta verða fyrstu tónleikarnir haldnir. Þá munu þær Erla Dóra Vogler mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir Jórunni Viðar – hún hefði orðið hundrað ára á þessu ári. Jórunn er meðal dáðustu tónskálda þjóðarinnar og var fyrsta íslenska konan með próf í tónsmíðum og eina konan í Tónskáldafélagi Íslands í um tvo áratugi. Hún var frumkvöðull að mörgu leyti og samdi meðal annars fyrsta píanókonsertinn í fullri lengd hér á landi, fyrsta ballettinn og var fyrst Íslendinga til að semja kvikmyndatónlist. Miðasala á tónleikana fer fram á tix.is. Tónleikarnir fara fram eins og áður segir í Iðnó þann 29. apríl og svo síðar í Hofi, eða þann 6. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira