Rómverjar mæta á Anfield Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. apríl 2018 08:30 Becker Allison, markvörður Roma, fær eitthvað að gera í kvöld. vísir/getty Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. Verður þetta sjötti leikur liðanna í Evrópukeppnum og sá fyrsti síðan 2002 en ítalska félagið hefur aðeins unnið einn leik til þessa. Eftirminnilegur leikur í sögu þessara félaga er þegar Rómverjar tóku á móti Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða árið 1983 en þar hafði Liverpool betur eftir vítaspyrnukeppni. Mun mikið mæða á varnarlínu Roma við að stöðva Mohamed Salah sem kosinn var leikmaður ársins á Englandi um helgina en þeir ættu að þekkja vel til Egyptans. Lék hann tvö ár í rauðri treyju Roma með góðum árangri áður en Liverpool keypti hann yfir til Englands í sumar. Salah hefur einfaldlega verið óstöðvandi eftir að hann kom til Englands en hann hefur skorað 41 mark og lagt upp önnur tólf á fyrsta ári sínu í Bítlaborginni. Lykilatriðið fyrir Rómverja verður að reyna að stöðva leiftursnögga sókn Liverpool. Salah, Firmino og Mane hafa skorað 83 mörk á þessu tímabili en Rómverjar ættu að mæta til leiks fullir sjálfstrausts eftir að hafa slegið út Barcelona á dögunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira
Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. Verður þetta sjötti leikur liðanna í Evrópukeppnum og sá fyrsti síðan 2002 en ítalska félagið hefur aðeins unnið einn leik til þessa. Eftirminnilegur leikur í sögu þessara félaga er þegar Rómverjar tóku á móti Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða árið 1983 en þar hafði Liverpool betur eftir vítaspyrnukeppni. Mun mikið mæða á varnarlínu Roma við að stöðva Mohamed Salah sem kosinn var leikmaður ársins á Englandi um helgina en þeir ættu að þekkja vel til Egyptans. Lék hann tvö ár í rauðri treyju Roma með góðum árangri áður en Liverpool keypti hann yfir til Englands í sumar. Salah hefur einfaldlega verið óstöðvandi eftir að hann kom til Englands en hann hefur skorað 41 mark og lagt upp önnur tólf á fyrsta ári sínu í Bítlaborginni. Lykilatriðið fyrir Rómverja verður að reyna að stöðva leiftursnögga sókn Liverpool. Salah, Firmino og Mane hafa skorað 83 mörk á þessu tímabili en Rómverjar ættu að mæta til leiks fullir sjálfstrausts eftir að hafa slegið út Barcelona á dögunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira