Yeezús er risinn aftur Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. apríl 2018 08:00 Kanye West þegar hann heimsótti Donald Trump Bandaríkjaforseta í Trump-turninn. Vísir/Getty Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016) Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016)
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04