Leikkonan Pamela Gidley er látin Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. apríl 2018 15:24 Pamela Gidley. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Pamela Gidley, sem þekktust var fyrir hlutverk sitt sem Teresa Banks í Twin Peaks-kvikmyndinni Fire Walk With Me, er látin, 52 ára að aldri. Í minningargrein sem fjölskylda Gidley birti á sunnudag kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í New Hampshire-ríki í Bandaríkjunum þann 16. apríl síðastliðinn, að því er fram kemur í frétt BBC. Dánarorsök hefur þó enn ekki verið gerð opinber. Eins og áður kom fram var Gidley þekktust fyrir hlutverk sitt sem unglingsstúlkan Teresa Banks í kvikmyndinni Fire Walk With Me, forleik að hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Twin Peaks. Persóna Gidley var þó að endingu myrt en haft var eftir Gidley í viðtali árið 2016 að leikstjóri Twin Peaks, David Lynch, hafi sérstaklega óskað eftir því að hún tæki hlutverkið að sér. Gidley lék í töluverðum fjölda kvikmynda á níunda áratug síðustu aldar, þ. á m. Dudes og Cherry 2000. Þá tók hún einnig að sér hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við The Pretender og CSI: Crime Scene Investigation. Þá var hún valin „fegursta stúlka í heimi“ í keppni á vegum Wilhelmina Models-fyrirsætuskrifstofunnar árið 1985. Josh Brolin, meðleikari Gidley í kvikmyndinni Thrashin‘, minntist vinkonu sinnar hlýlega á samfélagsmiðlum í kjölfar fregna af andláti hennar. My co-star in “Thrashin” and my girlfriend twice in a lifetime. Amazing and innocent memories of her: a spitfire, and a truly funny person she was. I remember is being in bed (I was 17) and hearing the radio come on saying that the Challenger had just exploded. These milestones in your life: amazing people to grace us with their spirit, their presence. She will have forever affected mine. Thank you for the gift of you, Pam. Rest In Peace beautiful girl. #thrashin #dogtownbeginnings #godschildren @robertrusler #pamgidley A post shared by Josh Brolin (@joshbrolin) on Apr 24, 2018 at 8:33pm PDT Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Bandaríska leikkonan Pamela Gidley, sem þekktust var fyrir hlutverk sitt sem Teresa Banks í Twin Peaks-kvikmyndinni Fire Walk With Me, er látin, 52 ára að aldri. Í minningargrein sem fjölskylda Gidley birti á sunnudag kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í New Hampshire-ríki í Bandaríkjunum þann 16. apríl síðastliðinn, að því er fram kemur í frétt BBC. Dánarorsök hefur þó enn ekki verið gerð opinber. Eins og áður kom fram var Gidley þekktust fyrir hlutverk sitt sem unglingsstúlkan Teresa Banks í kvikmyndinni Fire Walk With Me, forleik að hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Twin Peaks. Persóna Gidley var þó að endingu myrt en haft var eftir Gidley í viðtali árið 2016 að leikstjóri Twin Peaks, David Lynch, hafi sérstaklega óskað eftir því að hún tæki hlutverkið að sér. Gidley lék í töluverðum fjölda kvikmynda á níunda áratug síðustu aldar, þ. á m. Dudes og Cherry 2000. Þá tók hún einnig að sér hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við The Pretender og CSI: Crime Scene Investigation. Þá var hún valin „fegursta stúlka í heimi“ í keppni á vegum Wilhelmina Models-fyrirsætuskrifstofunnar árið 1985. Josh Brolin, meðleikari Gidley í kvikmyndinni Thrashin‘, minntist vinkonu sinnar hlýlega á samfélagsmiðlum í kjölfar fregna af andláti hennar. My co-star in “Thrashin” and my girlfriend twice in a lifetime. Amazing and innocent memories of her: a spitfire, and a truly funny person she was. I remember is being in bed (I was 17) and hearing the radio come on saying that the Challenger had just exploded. These milestones in your life: amazing people to grace us with their spirit, their presence. She will have forever affected mine. Thank you for the gift of you, Pam. Rest In Peace beautiful girl. #thrashin #dogtownbeginnings #godschildren @robertrusler #pamgidley A post shared by Josh Brolin (@joshbrolin) on Apr 24, 2018 at 8:33pm PDT
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira