„Ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“ Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2018 17:01 Maðurinn var sannfærður um að vinnufélagarnir væru að gera at í sér. vísir/vilhelm Starfsmenn Íslenskrar getspár segja það hafa verið einstaklega ánægjulegt að hringja í vinningshafann í Lottó síðasta laugardag. Hann ætlaði vart að trúa því að hafa unnið og taldi að það væri verið að geta at í sér. „Hann hafði ekki hugmynd um að hafa unnið, mundi ekki hvaða tölur hann hafði valið á fimm raða miðann sem hann hafði sett í áskrift á lotto.is í september síðastliðinn. Þegar honum var tjáð að á þennan miða hafi hann unnið 35,9 milljónir króna, var hann sko alls ekki að trúa því,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Tvö símtöl þurfti til að sannfæra manninn um að þetta væri ekki gabb, hann var viss um að einhver úr vinahópi sínum væri að gera at. „En hann sannfærðist og það fyrsta sem hann gerði var að heimsækja konuna sína á vinnustaðinn hennar, bað hana að setjast niður og sagðist þurfa að segja henni nokkuð sem ætti eftir að breyta þeirra lífi verulega til hins betra. Það var ekki síður erfitt að sannfæra hana og hún var varla ennþá farin að trúa þessu þegar þau hjónin komu til Getspár til að taka á móti vinningnum og spurði starfsmann Getspár enn og aftur; „ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“.“ Þá segir í tilkynningu að vinningurinn hafi komið sér vel, konan hafi verið slæm til heilsunnar og eiginmaðurinn hafi þurft að vera í tveimur störfum til að ná endum saman. Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Starfsmenn Íslenskrar getspár segja það hafa verið einstaklega ánægjulegt að hringja í vinningshafann í Lottó síðasta laugardag. Hann ætlaði vart að trúa því að hafa unnið og taldi að það væri verið að geta at í sér. „Hann hafði ekki hugmynd um að hafa unnið, mundi ekki hvaða tölur hann hafði valið á fimm raða miðann sem hann hafði sett í áskrift á lotto.is í september síðastliðinn. Þegar honum var tjáð að á þennan miða hafi hann unnið 35,9 milljónir króna, var hann sko alls ekki að trúa því,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Tvö símtöl þurfti til að sannfæra manninn um að þetta væri ekki gabb, hann var viss um að einhver úr vinahópi sínum væri að gera at. „En hann sannfærðist og það fyrsta sem hann gerði var að heimsækja konuna sína á vinnustaðinn hennar, bað hana að setjast niður og sagðist þurfa að segja henni nokkuð sem ætti eftir að breyta þeirra lífi verulega til hins betra. Það var ekki síður erfitt að sannfæra hana og hún var varla ennþá farin að trúa þessu þegar þau hjónin komu til Getspár til að taka á móti vinningnum og spurði starfsmann Getspár enn og aftur; „ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“.“ Þá segir í tilkynningu að vinningurinn hafi komið sér vel, konan hafi verið slæm til heilsunnar og eiginmaðurinn hafi þurft að vera í tveimur störfum til að ná endum saman.
Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira