„Ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“ Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2018 17:01 Maðurinn var sannfærður um að vinnufélagarnir væru að gera at í sér. vísir/vilhelm Starfsmenn Íslenskrar getspár segja það hafa verið einstaklega ánægjulegt að hringja í vinningshafann í Lottó síðasta laugardag. Hann ætlaði vart að trúa því að hafa unnið og taldi að það væri verið að geta at í sér. „Hann hafði ekki hugmynd um að hafa unnið, mundi ekki hvaða tölur hann hafði valið á fimm raða miðann sem hann hafði sett í áskrift á lotto.is í september síðastliðinn. Þegar honum var tjáð að á þennan miða hafi hann unnið 35,9 milljónir króna, var hann sko alls ekki að trúa því,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Tvö símtöl þurfti til að sannfæra manninn um að þetta væri ekki gabb, hann var viss um að einhver úr vinahópi sínum væri að gera at. „En hann sannfærðist og það fyrsta sem hann gerði var að heimsækja konuna sína á vinnustaðinn hennar, bað hana að setjast niður og sagðist þurfa að segja henni nokkuð sem ætti eftir að breyta þeirra lífi verulega til hins betra. Það var ekki síður erfitt að sannfæra hana og hún var varla ennþá farin að trúa þessu þegar þau hjónin komu til Getspár til að taka á móti vinningnum og spurði starfsmann Getspár enn og aftur; „ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“.“ Þá segir í tilkynningu að vinningurinn hafi komið sér vel, konan hafi verið slæm til heilsunnar og eiginmaðurinn hafi þurft að vera í tveimur störfum til að ná endum saman. Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira
Starfsmenn Íslenskrar getspár segja það hafa verið einstaklega ánægjulegt að hringja í vinningshafann í Lottó síðasta laugardag. Hann ætlaði vart að trúa því að hafa unnið og taldi að það væri verið að geta at í sér. „Hann hafði ekki hugmynd um að hafa unnið, mundi ekki hvaða tölur hann hafði valið á fimm raða miðann sem hann hafði sett í áskrift á lotto.is í september síðastliðinn. Þegar honum var tjáð að á þennan miða hafi hann unnið 35,9 milljónir króna, var hann sko alls ekki að trúa því,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Tvö símtöl þurfti til að sannfæra manninn um að þetta væri ekki gabb, hann var viss um að einhver úr vinahópi sínum væri að gera at. „En hann sannfærðist og það fyrsta sem hann gerði var að heimsækja konuna sína á vinnustaðinn hennar, bað hana að setjast niður og sagðist þurfa að segja henni nokkuð sem ætti eftir að breyta þeirra lífi verulega til hins betra. Það var ekki síður erfitt að sannfæra hana og hún var varla ennþá farin að trúa þessu þegar þau hjónin komu til Getspár til að taka á móti vinningnum og spurði starfsmann Getspár enn og aftur; „ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“.“ Þá segir í tilkynningu að vinningurinn hafi komið sér vel, konan hafi verið slæm til heilsunnar og eiginmaðurinn hafi þurft að vera í tveimur störfum til að ná endum saman.
Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira