Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. maí 2018 19:56 Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Mynd/Aðsend Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira
Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira
Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00