Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 5. maí 2018 15:00 Í umsögninni segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Vísir Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. „Fjárveitingar til rekstrar Landspítala árið 2018 eru ríflega 2.000 milljónum króna lægri á föstu verðlagi en árið 2008 þrátt fyrir verulega aukna eftirspurn og fjölmörg viðamikil verkefni sem falin hafa verið sjúkrahúsinu. Á þessu tímabili hefur landsmönnun fjölgað verulega, sjúkdómsbyrði aukist og fjölmörg veigamikil verkefni verið flutt til Landspítala.“ Í umsögninni segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Alls 27 milljarða vantar svo aukalega í endurnýjun tækjabúnaðar í núverandi húsnæði, endurbætur á húsnæðinu og svo byggingu nýs húsnæðis. Gangi fjármálaáætlunin óbreytt í gegn mun það „leiða til samdráttar í þjónustuframboði eða hallarekstrar á Landspítala,“ segir að lokum. Undir umsögnina skrifa Páll Mattíasson, forstjóri Landspítala, og María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs. Landspítalinn Tengdar fréttir Framlög til viðhalds á vegakerfinu verða aukin um helming Ríkisstjórnin ákvað í morgun að setja helmingi meira fé til viðhalds á vegakerfinu en gert er ráð fyrir í fjárlögum þessa árs, sem þýðir að tólf milljarðar fara til viðhalds vega. 27. apríl 2018 18:35 Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára og segir stefnu ríkisstjórnarinnar torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum. 24. apríl 2018 16:45 Framlög til velferðarmála aukin um tugi milljarða á næstu árum Katrín segir fjármálaáætlunina fela í sér skynsama fjármála- og samfélagsstefnu. 12. apríl 2018 18:30 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Sjá meira
Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. „Fjárveitingar til rekstrar Landspítala árið 2018 eru ríflega 2.000 milljónum króna lægri á föstu verðlagi en árið 2008 þrátt fyrir verulega aukna eftirspurn og fjölmörg viðamikil verkefni sem falin hafa verið sjúkrahúsinu. Á þessu tímabili hefur landsmönnun fjölgað verulega, sjúkdómsbyrði aukist og fjölmörg veigamikil verkefni verið flutt til Landspítala.“ Í umsögninni segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Alls 27 milljarða vantar svo aukalega í endurnýjun tækjabúnaðar í núverandi húsnæði, endurbætur á húsnæðinu og svo byggingu nýs húsnæðis. Gangi fjármálaáætlunin óbreytt í gegn mun það „leiða til samdráttar í þjónustuframboði eða hallarekstrar á Landspítala,“ segir að lokum. Undir umsögnina skrifa Páll Mattíasson, forstjóri Landspítala, og María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs.
Landspítalinn Tengdar fréttir Framlög til viðhalds á vegakerfinu verða aukin um helming Ríkisstjórnin ákvað í morgun að setja helmingi meira fé til viðhalds á vegakerfinu en gert er ráð fyrir í fjárlögum þessa árs, sem þýðir að tólf milljarðar fara til viðhalds vega. 27. apríl 2018 18:35 Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára og segir stefnu ríkisstjórnarinnar torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum. 24. apríl 2018 16:45 Framlög til velferðarmála aukin um tugi milljarða á næstu árum Katrín segir fjármálaáætlunina fela í sér skynsama fjármála- og samfélagsstefnu. 12. apríl 2018 18:30 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Sjá meira
Framlög til viðhalds á vegakerfinu verða aukin um helming Ríkisstjórnin ákvað í morgun að setja helmingi meira fé til viðhalds á vegakerfinu en gert er ráð fyrir í fjárlögum þessa árs, sem þýðir að tólf milljarðar fara til viðhalds vega. 27. apríl 2018 18:35
Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára og segir stefnu ríkisstjórnarinnar torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum. 24. apríl 2018 16:45
Framlög til velferðarmála aukin um tugi milljarða á næstu árum Katrín segir fjármálaáætlunina fela í sér skynsama fjármála- og samfélagsstefnu. 12. apríl 2018 18:30