Táraðist í fyrsta sjónvarpsviðtalinu eftir árásina í Manchester Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2018 11:42 Grande táraðist við ummæli Fallons. Mynd/Skjáskot Fyrsta sjónvarpsviðtal söngkonunnar Ariönu Grande eftir hryðjuverkaárásina, sem framin var á tónleikum hennar í Manchester í fyrra, var tilfinningaþrungið. Hún var gestur spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon hjá The Tonight Show í gærkvöldi og komst við er Fallon þakkaði henni fyrir að mæta í viðtalið. Þátturinn var sýndur í gærkvöldi en Grande ræddi m.a. útgáfu væntanlegrar plötu og þá söng hún nýútgefið lag sitt, No Tears Left to Cry, í fyrsta sinn í sjónvarpi.Sjá einnig: Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. 22 létu lífið í árásinni. „Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla, erfitt fyrir aðdáendur og erfitt fyrir þig, og ég veit að þú hefur ekki veitt nein viðtöl, og ég skil það,“ sagði Fallon. „Ég vildi bara þakka þér fyrir að mæta í þáttinn og fyrir að vera sterk og skemmtileg og að snúa aftur til manchester og halda styrktartónleika. Mér finnst þú svo sterk og svöl.“ Grande táraðist við ummæli Fallons og þakkaði honum fyrir hlýleg orð í sinn garð. „Takk, þakka þér fyrir.“ Viðtal Jimmy Fallon við Ariönu Grande má sjá í heild hér að neðan. Þá má einnig sjá fleiri innslög úr þættinum, m.a. þar sem Grande og Fallon syngja þekkt lög í breyttum búning, og í öðru kemur Grande aðdáendum sínum rækilega á óvart. Tónlist Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Fyrsta sjónvarpsviðtal söngkonunnar Ariönu Grande eftir hryðjuverkaárásina, sem framin var á tónleikum hennar í Manchester í fyrra, var tilfinningaþrungið. Hún var gestur spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon hjá The Tonight Show í gærkvöldi og komst við er Fallon þakkaði henni fyrir að mæta í viðtalið. Þátturinn var sýndur í gærkvöldi en Grande ræddi m.a. útgáfu væntanlegrar plötu og þá söng hún nýútgefið lag sitt, No Tears Left to Cry, í fyrsta sinn í sjónvarpi.Sjá einnig: Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. 22 létu lífið í árásinni. „Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla, erfitt fyrir aðdáendur og erfitt fyrir þig, og ég veit að þú hefur ekki veitt nein viðtöl, og ég skil það,“ sagði Fallon. „Ég vildi bara þakka þér fyrir að mæta í þáttinn og fyrir að vera sterk og skemmtileg og að snúa aftur til manchester og halda styrktartónleika. Mér finnst þú svo sterk og svöl.“ Grande táraðist við ummæli Fallons og þakkaði honum fyrir hlýleg orð í sinn garð. „Takk, þakka þér fyrir.“ Viðtal Jimmy Fallon við Ariönu Grande má sjá í heild hér að neðan. Þá má einnig sjá fleiri innslög úr þættinum, m.a. þar sem Grande og Fallon syngja þekkt lög í breyttum búning, og í öðru kemur Grande aðdáendum sínum rækilega á óvart.
Tónlist Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34
Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10
Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45