„Ekki séð Bayern spila svona vel í mörg ár“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2018 22:15 Heynckes á hliðarlínunni í kvöld vísir/getty Jupp Heynckes, knattspyrnustjóri Bayern München, var sáttur með sína menn þrátt fyrir að hafa dottið út úr Meistaradeild Evrópu eftir jafntefli við Real Madrid í seinni undanúrslitaleik liðanna á Spáni í kvöld. „Við erum mjög vonsviknir. Liðið mitt spilaði framúrskarandi leik. Ég hef ekki séð Bayern spila svona vel í mörg ár,“ sagði Heynckes eftir leikinn í kvöld sem endaði í 2-2 jafntefli og fór Real áfram á 4-3 samanlögðum sigri. Bayern byrjaði seinni hálfleikinn hræðilega, eftir að staðan var 1-1 í leikhléi, þegar markvörðurinn Sven Ulreich gerði sig sekan um slæm mistök sem gerðu Karim Benzema kleift að skora auðvelt mark. „Þú getur ekki gert svona mistök í leikjum af þessum gæðaflokki.“ „Við spiluðum frábærlega. Ég held að við höfum verið betra liðið í þessum tveimur leikjum, en eins og svo oft áður í fótbolta þá réðu lítil smáatriði úrslitum,“ sagði Jupp Heynckes. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mistök Ulreich sem kostuðu Bayern sigurinn Karem Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í jafnteflinu við Bayern München sem skilaði Real í þriðja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í röð. Benzema getur þó þakkað markverði Bayern fyrir seinna markið. 1. maí 2018 21:26 Real í þriðja úrslitaleikinn í röð Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum. 1. maí 2018 20:45 Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Jupp Heynckes, knattspyrnustjóri Bayern München, var sáttur með sína menn þrátt fyrir að hafa dottið út úr Meistaradeild Evrópu eftir jafntefli við Real Madrid í seinni undanúrslitaleik liðanna á Spáni í kvöld. „Við erum mjög vonsviknir. Liðið mitt spilaði framúrskarandi leik. Ég hef ekki séð Bayern spila svona vel í mörg ár,“ sagði Heynckes eftir leikinn í kvöld sem endaði í 2-2 jafntefli og fór Real áfram á 4-3 samanlögðum sigri. Bayern byrjaði seinni hálfleikinn hræðilega, eftir að staðan var 1-1 í leikhléi, þegar markvörðurinn Sven Ulreich gerði sig sekan um slæm mistök sem gerðu Karim Benzema kleift að skora auðvelt mark. „Þú getur ekki gert svona mistök í leikjum af þessum gæðaflokki.“ „Við spiluðum frábærlega. Ég held að við höfum verið betra liðið í þessum tveimur leikjum, en eins og svo oft áður í fótbolta þá réðu lítil smáatriði úrslitum,“ sagði Jupp Heynckes.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mistök Ulreich sem kostuðu Bayern sigurinn Karem Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í jafnteflinu við Bayern München sem skilaði Real í þriðja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í röð. Benzema getur þó þakkað markverði Bayern fyrir seinna markið. 1. maí 2018 21:26 Real í þriðja úrslitaleikinn í röð Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum. 1. maí 2018 20:45 Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Sjáðu mistök Ulreich sem kostuðu Bayern sigurinn Karem Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í jafnteflinu við Bayern München sem skilaði Real í þriðja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í röð. Benzema getur þó þakkað markverði Bayern fyrir seinna markið. 1. maí 2018 21:26
Real í þriðja úrslitaleikinn í röð Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum. 1. maí 2018 20:45