Platini beitti brögðum í skipulagningu HM 1998: „Haldið þið að aðrir hafi ekki gert hið sama?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2018 15:00 Michel Platini kunni að spila sér í hag vísir/getty Fyrrum formaður evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, Michel Platini, viðurkenndi í viðtali við franska fjölmiðla að hann hafi beitt brögðum til þess að Frakkland og Brasilía gætu ekki mæst fyrr en í úrslitaleik lokakeppni HM 1998. Platini var yfir skipulagningu lokakeppninnar í Frakklandi 1998 ásamt fyrrum formanni franska knattspyrnusambandsins, Fernand Sastre. Platini sætir nú fjögurra ára banni frá viðkomu að öllum fótboltatengdum málum. Sastre lést í júní 1998 og sá því plan þeirra félaga ekki til enda. „Það var draumur allra [úrslitaleikur á milli Frakklands og Brasilíu],“ sagði Platini í viðtali við France Bleu. „Við beittum smá brögðum. Það þurfti að skipuleggja leikjaplanið og við gerðum það þannig að ef Frakkar og Brasilíumenn yrðu efstir í sínum riðlum þá myndu þeir ekki mætast fyrr en í úrslitunum. Við vorum á heimavelli og nýttum okkur það.“ Eins og frægt er þá sigraði Frakkland Brasilíu í úrslitunum fyrir tuttugu árum og tryggðu sér sinn eina heimsmeistaratitil til þessa. „Við lögðum okkur ekki alla fram við að geta skipulagt heimsmeistaramót án þess að leyfa okkur að beita smá brögðum. Haldið þið að aðrir hafi ekki gert slíkt hið sama? Í alvöru?“ Brasilíumenn voru ríkjandi heimsmeistarar og fóru þess vegna í riðil A og Frakkar voru settir í riðil C sem gestgjafar áður en drátturinn fór fram. Því var bragðatafl Platini og Sastre lítið mál.Coupe du Monde 98 : la "petite magouille" de Platini pour que France et Brésil s'évitent jusqu'à la finale > https://t.co/UksyybrYSnpic.twitter.com/9wbjnv4pEl — France Bleu Sport (@francebleusport) May 18, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8. apríl 2016 08:45 Platini: Samviska mín er hrein Frakkinn segist ekkert hafa gert rangt og heldur áfram að berjast gegn banninu sem hann var dæmdur í. 14. september 2016 09:15 Bann Platini stytt aftur | Hættir sem forseti UEFA Áfrýjunardómstóllinn í Lausanne styttir bann Michel Platini í fjögur ár. 9. maí 2016 09:19 31 dagur í HM: Skúrkurinn sem varð að hetju í ótrúlegum seinni hálfleik Flestir fótboltamenn hafa lent í því á ferlinum að sinna ekki varnarvinnunni nógu vel eða gera mistök sem leiða til þess að andstæðingurinn skori. Oftast eru stuðningsmennirnir fúlir í smá stund eftir á, kannski nokkra daga, en það svo gleymist og lífið heldur áfram. Það er annað þegar mistökin gerast á stærsta sviðinu. 14. maí 2018 11:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Fyrrum formaður evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, Michel Platini, viðurkenndi í viðtali við franska fjölmiðla að hann hafi beitt brögðum til þess að Frakkland og Brasilía gætu ekki mæst fyrr en í úrslitaleik lokakeppni HM 1998. Platini var yfir skipulagningu lokakeppninnar í Frakklandi 1998 ásamt fyrrum formanni franska knattspyrnusambandsins, Fernand Sastre. Platini sætir nú fjögurra ára banni frá viðkomu að öllum fótboltatengdum málum. Sastre lést í júní 1998 og sá því plan þeirra félaga ekki til enda. „Það var draumur allra [úrslitaleikur á milli Frakklands og Brasilíu],“ sagði Platini í viðtali við France Bleu. „Við beittum smá brögðum. Það þurfti að skipuleggja leikjaplanið og við gerðum það þannig að ef Frakkar og Brasilíumenn yrðu efstir í sínum riðlum þá myndu þeir ekki mætast fyrr en í úrslitunum. Við vorum á heimavelli og nýttum okkur það.“ Eins og frægt er þá sigraði Frakkland Brasilíu í úrslitunum fyrir tuttugu árum og tryggðu sér sinn eina heimsmeistaratitil til þessa. „Við lögðum okkur ekki alla fram við að geta skipulagt heimsmeistaramót án þess að leyfa okkur að beita smá brögðum. Haldið þið að aðrir hafi ekki gert slíkt hið sama? Í alvöru?“ Brasilíumenn voru ríkjandi heimsmeistarar og fóru þess vegna í riðil A og Frakkar voru settir í riðil C sem gestgjafar áður en drátturinn fór fram. Því var bragðatafl Platini og Sastre lítið mál.Coupe du Monde 98 : la "petite magouille" de Platini pour que France et Brésil s'évitent jusqu'à la finale > https://t.co/UksyybrYSnpic.twitter.com/9wbjnv4pEl — France Bleu Sport (@francebleusport) May 18, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8. apríl 2016 08:45 Platini: Samviska mín er hrein Frakkinn segist ekkert hafa gert rangt og heldur áfram að berjast gegn banninu sem hann var dæmdur í. 14. september 2016 09:15 Bann Platini stytt aftur | Hættir sem forseti UEFA Áfrýjunardómstóllinn í Lausanne styttir bann Michel Platini í fjögur ár. 9. maí 2016 09:19 31 dagur í HM: Skúrkurinn sem varð að hetju í ótrúlegum seinni hálfleik Flestir fótboltamenn hafa lent í því á ferlinum að sinna ekki varnarvinnunni nógu vel eða gera mistök sem leiða til þess að andstæðingurinn skori. Oftast eru stuðningsmennirnir fúlir í smá stund eftir á, kannski nokkra daga, en það svo gleymist og lífið heldur áfram. Það er annað þegar mistökin gerast á stærsta sviðinu. 14. maí 2018 11:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8. apríl 2016 08:45
Platini: Samviska mín er hrein Frakkinn segist ekkert hafa gert rangt og heldur áfram að berjast gegn banninu sem hann var dæmdur í. 14. september 2016 09:15
Bann Platini stytt aftur | Hættir sem forseti UEFA Áfrýjunardómstóllinn í Lausanne styttir bann Michel Platini í fjögur ár. 9. maí 2016 09:19
31 dagur í HM: Skúrkurinn sem varð að hetju í ótrúlegum seinni hálfleik Flestir fótboltamenn hafa lent í því á ferlinum að sinna ekki varnarvinnunni nógu vel eða gera mistök sem leiða til þess að andstæðingurinn skori. Oftast eru stuðningsmennirnir fúlir í smá stund eftir á, kannski nokkra daga, en það svo gleymist og lífið heldur áfram. Það er annað þegar mistökin gerast á stærsta sviðinu. 14. maí 2018 11:00