Hannes: Rúnar á framtíðina fyrir sér en ég verð í markinu á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 13:30 Hannes Þór Halldórsson er í baráttunni með Randers. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur mikla trú á varamönnum sínum Rúnari Alex Rúnarssyni og Frederik Schram til framtíðar en veit þó, eins og allir Íslendingar, að hann mun standa í markinu á HM 2018 í Rússlandi. Hann ræðir Heimsmeistaramótið og fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í snörpu viðtali við dönsku fótboltavefsíðuna Bold.dk þar sem að hann segist ekki geta hugsað of mikið um HM þessa dagana. „Ef ég á að vera heiðarlegur hugsa ég ekki mikið um HM þessa dagana. Það er nógu stórt verkefni fyrir mig að reyna að halda Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Ég veit að þetta er leiðinlegt svar, en svona er þetta,“ segir Hannes. Tveir efnilegustu markverðir Íslands, Rúnar og Frederik, báðir fæddir árið 1995, verða Hannesi og íslenska liðinu til halds og trausts á HM en Hannes er öruggur um sæti sitt á meðal fyrstu ellefu. „Ég verð í markinu klárlega ef ég er keki meiddur. Ég hef verið í byrjunarliðinu í sex ár. Það er ekki bara ég að vera hrokafullur,“ segir Hannes. „Rúnar er frábær markvörður og hann mun spila marga landsleiki í framtíðinni en þeir koma ekki í sumar ef ég verð heill.“ Frederik Schram kom óvænt inn í HM-hópinn á lokametrunum en hann virðist hafa heillað mikið í Bandaríkjaferðinni í mars. „Frederik var flottur í Bandaríkjunum og kom með mikinn ferskleika innn í þetta. Hann er stór markvörður sem verður spennandi að fylgjast með í Rússlandi,“ segir Hannes Þór Halldórsson. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur mikla trú á varamönnum sínum Rúnari Alex Rúnarssyni og Frederik Schram til framtíðar en veit þó, eins og allir Íslendingar, að hann mun standa í markinu á HM 2018 í Rússlandi. Hann ræðir Heimsmeistaramótið og fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í snörpu viðtali við dönsku fótboltavefsíðuna Bold.dk þar sem að hann segist ekki geta hugsað of mikið um HM þessa dagana. „Ef ég á að vera heiðarlegur hugsa ég ekki mikið um HM þessa dagana. Það er nógu stórt verkefni fyrir mig að reyna að halda Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Ég veit að þetta er leiðinlegt svar, en svona er þetta,“ segir Hannes. Tveir efnilegustu markverðir Íslands, Rúnar og Frederik, báðir fæddir árið 1995, verða Hannesi og íslenska liðinu til halds og trausts á HM en Hannes er öruggur um sæti sitt á meðal fyrstu ellefu. „Ég verð í markinu klárlega ef ég er keki meiddur. Ég hef verið í byrjunarliðinu í sex ár. Það er ekki bara ég að vera hrokafullur,“ segir Hannes. „Rúnar er frábær markvörður og hann mun spila marga landsleiki í framtíðinni en þeir koma ekki í sumar ef ég verð heill.“ Frederik Schram kom óvænt inn í HM-hópinn á lokametrunum en hann virðist hafa heillað mikið í Bandaríkjaferðinni í mars. „Frederik var flottur í Bandaríkjunum og kom með mikinn ferskleika innn í þetta. Hann er stór markvörður sem verður spennandi að fylgjast með í Rússlandi,“ segir Hannes Þór Halldórsson.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira