Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. maí 2018 08:00 Wilshere í leik með Arsenal. vísir/getty Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. Hann mætti á Twitter í gærkvöldi til þess að tjá sig um svekkelsið og ljóst að það er mikið hjá miðjumanninum meiðslahrjáða. Wilshere segist eðlilega vera hundsvekktur enda sé hann í toppstandi. Hann telur að Gareth Southgate landsliðsþjálfari hefði átt að taka sig með til Rússlands.Think its about time I had my say... It goes without saying that I’m naturally incredibly disappointed to have been left out of the England squad for the World Cup. I’ve felt fit, sharp and strong all season and believe I should be in the squad! — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 Það vantar ekkert upp á sjálfstraustið hjá Wilshere því hann segist trúa því að hann hefði hjálpað liðinu mikið í Rússlandi. Engu að síður segist hann bera virðingu fyrir ákvörðun Southgate og óskar liðinu alls hins besta á mótinu. Hann ætlar að styðja liðið hvort sem hann verði í sófanum heima eða á ströndinni á Benidorm.And given the chance i could have made a real inpact. However, I have to respect the manager’s decision and would like to wish the whole squad all the very best for the tournament. I will always be an England fan and will be supporting the boys with the rest of the nation — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. Hann mætti á Twitter í gærkvöldi til þess að tjá sig um svekkelsið og ljóst að það er mikið hjá miðjumanninum meiðslahrjáða. Wilshere segist eðlilega vera hundsvekktur enda sé hann í toppstandi. Hann telur að Gareth Southgate landsliðsþjálfari hefði átt að taka sig með til Rússlands.Think its about time I had my say... It goes without saying that I’m naturally incredibly disappointed to have been left out of the England squad for the World Cup. I’ve felt fit, sharp and strong all season and believe I should be in the squad! — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 Það vantar ekkert upp á sjálfstraustið hjá Wilshere því hann segist trúa því að hann hefði hjálpað liðinu mikið í Rússlandi. Engu að síður segist hann bera virðingu fyrir ákvörðun Southgate og óskar liðinu alls hins besta á mótinu. Hann ætlar að styðja liðið hvort sem hann verði í sófanum heima eða á ströndinni á Benidorm.And given the chance i could have made a real inpact. However, I have to respect the manager’s decision and would like to wish the whole squad all the very best for the tournament. I will always be an England fan and will be supporting the boys with the rest of the nation — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira