Torres: Þessi titill stærri en að vinna HM 17. maí 2018 16:30 Torres lyfti bikarnum með liðsfélögum sínum í Lyon í gær vísir/getty Fernando Torres vann í gærkvöld Evrópudeildina með liði sínu Atletico Madrid. Hann sagði þann titil hafa þýtt meira en þegar hann varð heimsmeistari með Spáni 2010. Torres hefur átt farsælan knattspyrnuferil, sló í gegn hjá Liverpool, vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea og vann heimsmeistarakeppnina með spænska landsliðinu. Hann mun yfirgefa uppeldisfélagið Atletico í sumar eftir að hafa snúið aftur þangað sem þetta allt hófst í janúar 2015. „Tilfinningalega séð þá er þessi titill sá stærsti,“ sagði Torres sem kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Marseille í gærkvöld. „Á ferlinum fékk ég tækifæri til þess að vinna marga titla. Ég var nógu heppinn að fá að spila með mörgum frábærum liðum og að vera af þessari kynslóð spænskra leikmanna sem vann allt sem hægt var. En allir hafa þann draum að vinna með sínu liði. Þegar ég fór hélt ég að það væri ekki hægt, en ef þú leggur hart að þér þá getur þú uppskorið frábæra hluti og verð ég að eilífu þakklátur.“Os merecéis el mundo atléticos. Orgullosos de este equipo y de esta afición. Gracias de corazón . No puedo ser más feliz / Atléticos you deserve the world. Proud of this team and this fans. Thanks from the bottom in my heart . I can’t be happier . pic.twitter.com/QT4KWPE9Qj — Fernando Torres (@Torres) May 16, 2018 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16. maí 2018 20:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Fernando Torres vann í gærkvöld Evrópudeildina með liði sínu Atletico Madrid. Hann sagði þann titil hafa þýtt meira en þegar hann varð heimsmeistari með Spáni 2010. Torres hefur átt farsælan knattspyrnuferil, sló í gegn hjá Liverpool, vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea og vann heimsmeistarakeppnina með spænska landsliðinu. Hann mun yfirgefa uppeldisfélagið Atletico í sumar eftir að hafa snúið aftur þangað sem þetta allt hófst í janúar 2015. „Tilfinningalega séð þá er þessi titill sá stærsti,“ sagði Torres sem kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Marseille í gærkvöld. „Á ferlinum fékk ég tækifæri til þess að vinna marga titla. Ég var nógu heppinn að fá að spila með mörgum frábærum liðum og að vera af þessari kynslóð spænskra leikmanna sem vann allt sem hægt var. En allir hafa þann draum að vinna með sínu liði. Þegar ég fór hélt ég að það væri ekki hægt, en ef þú leggur hart að þér þá getur þú uppskorið frábæra hluti og verð ég að eilífu þakklátur.“Os merecéis el mundo atléticos. Orgullosos de este equipo y de esta afición. Gracias de corazón . No puedo ser más feliz / Atléticos you deserve the world. Proud of this team and this fans. Thanks from the bottom in my heart . I can’t be happier . pic.twitter.com/QT4KWPE9Qj — Fernando Torres (@Torres) May 16, 2018
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16. maí 2018 20:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16. maí 2018 20:30