Buffon hættir hjá Juve en leggur ekki skóna á hilluna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. maí 2018 09:49 17 ára ferli Buffon hjá Juventus lýkur um næstu helgi. vísir/getty Gianluigi Buffon staðfesti á blaðamannafundi nú áðan að leikur Juventus gegn Verona um næstu helgi yrði hans síðasti með liðinu. Ekki er víst að hanskarnir séu samt farnir upp í hillu. „Þetta eru endalok yndislegrar ferðar sem ég hef verið svo lánsamur að njóta með fólki sem þykir vænt um mig. Ég gerði alltaf mitt besta fyrir félagið,“ sagði hinn fertugi Buffon á blaðamannafundinum. „Ég óttaðist alltaf að enda ferilinn með Juve sem leikmaður sem félagið varð að sætta sig við. Einhver sem væri orðinn of gamall og búinn að missa það. Ég er afar stoltur af því að hafa enn spilað vel fyrir Juventus eftir að ég varð fertugur og ég get labbað á brott og borið höfuðið hátt.“ Markvörðurinn ætlar að halda þeim möguleika að spila áfram opnum aðeins lengur og ljóst að mörg félög munu bera víurnar í hann á næstu dögum. Buffon hefur verið hjá Juventus í sautján ár en hann lék með Parma í sex ár þar á undan. Hann náði að spila 168 leiki fyrir Parma og mun spila leik númer 509 með Juve um næstu helgi. Hann er langleikjahæsti landsliðsmaður Ítalíu frá upphafi með 176 landsleiki. Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Gianluigi Buffon staðfesti á blaðamannafundi nú áðan að leikur Juventus gegn Verona um næstu helgi yrði hans síðasti með liðinu. Ekki er víst að hanskarnir séu samt farnir upp í hillu. „Þetta eru endalok yndislegrar ferðar sem ég hef verið svo lánsamur að njóta með fólki sem þykir vænt um mig. Ég gerði alltaf mitt besta fyrir félagið,“ sagði hinn fertugi Buffon á blaðamannafundinum. „Ég óttaðist alltaf að enda ferilinn með Juve sem leikmaður sem félagið varð að sætta sig við. Einhver sem væri orðinn of gamall og búinn að missa það. Ég er afar stoltur af því að hafa enn spilað vel fyrir Juventus eftir að ég varð fertugur og ég get labbað á brott og borið höfuðið hátt.“ Markvörðurinn ætlar að halda þeim möguleika að spila áfram opnum aðeins lengur og ljóst að mörg félög munu bera víurnar í hann á næstu dögum. Buffon hefur verið hjá Juventus í sautján ár en hann lék með Parma í sex ár þar á undan. Hann náði að spila 168 leiki fyrir Parma og mun spila leik númer 509 með Juve um næstu helgi. Hann er langleikjahæsti landsliðsmaður Ítalíu frá upphafi með 176 landsleiki.
Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira