Sjálfstæðisflokkurinn leiðir í Kópavogi og Hafnarfirði Heimir Már Pétursson skrifar 16. maí 2018 20:00 Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur bæði í Kópavogi og Hafnarfirði samkvæmt könnunum Fréttablaðsins sem birtar voru í gær og í dag. Líklegt er að meirihlutinn í Kópavogi héldi en Björt framtíð sem myndar nú meirihluta með Sjálfstæðisflokknum býður fram með Viðreisn í þetta skipti. Theódóra Þorsteinsdóttir oddviti á lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar í Kópavogi segir í Fréttablaðinu í dag að henni þætti réttlætanlegt að flokkurinn ræddi við Sjálfstæðismenn að loknum kosningum eftir rúma viku. Ellefu fulltrúar sitja í bæjarstjórn Kópavogs og fengi Sjálfstæðisflokkurinn fimm samkvæmt könnun Fréttablaðsins, Samfylkingin tvo og Framsókn, Píratar, Björt framtíð-Viðreisn og Vinstri græn fengju einn fulltrúa hver flokkur um sig. Miðflokkurinn, Sósíalistaflokkurinn og Fyrir Kópavog næðu ekki inn fulltrúum.Grafík/Stöð 2Í könnun Fréttablaðsins sem blaðið birti fyrir fylgi flokka í Hafnarfirði í gær er Sjálfstæðisflokkurinn einnig stærstur. Þar er þó mjótt á munum á milli þess hvort Sjálfstæðisflokkurinn missi fimmta mann sinn eða Samfylkingin sinn þriðja mann miðað við stöðuna eins og hún er í dag.Grafík/Stöð 2Samkvæmt könnuninni fengju Miðflokkurinn, Framsókn og óháðir, Píratar og Vinstri græn einn mann kjörinn hver listi, en eins og í Kópavogi sitja ellefu manns í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Sex flokkar munu samkvæmt þessu ná kjöri í Hafnarfirði en í dag eiga fjórir flokkar fulltrúa í bæjarstjórn. En Viðreisn og Bæjarlistinn myndu ekki ná inn manni samkvæmt þessari könnun. Kosningar 2018 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur bæði í Kópavogi og Hafnarfirði samkvæmt könnunum Fréttablaðsins sem birtar voru í gær og í dag. Líklegt er að meirihlutinn í Kópavogi héldi en Björt framtíð sem myndar nú meirihluta með Sjálfstæðisflokknum býður fram með Viðreisn í þetta skipti. Theódóra Þorsteinsdóttir oddviti á lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar í Kópavogi segir í Fréttablaðinu í dag að henni þætti réttlætanlegt að flokkurinn ræddi við Sjálfstæðismenn að loknum kosningum eftir rúma viku. Ellefu fulltrúar sitja í bæjarstjórn Kópavogs og fengi Sjálfstæðisflokkurinn fimm samkvæmt könnun Fréttablaðsins, Samfylkingin tvo og Framsókn, Píratar, Björt framtíð-Viðreisn og Vinstri græn fengju einn fulltrúa hver flokkur um sig. Miðflokkurinn, Sósíalistaflokkurinn og Fyrir Kópavog næðu ekki inn fulltrúum.Grafík/Stöð 2Í könnun Fréttablaðsins sem blaðið birti fyrir fylgi flokka í Hafnarfirði í gær er Sjálfstæðisflokkurinn einnig stærstur. Þar er þó mjótt á munum á milli þess hvort Sjálfstæðisflokkurinn missi fimmta mann sinn eða Samfylkingin sinn þriðja mann miðað við stöðuna eins og hún er í dag.Grafík/Stöð 2Samkvæmt könnuninni fengju Miðflokkurinn, Framsókn og óháðir, Píratar og Vinstri græn einn mann kjörinn hver listi, en eins og í Kópavogi sitja ellefu manns í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Sex flokkar munu samkvæmt þessu ná kjöri í Hafnarfirði en í dag eiga fjórir flokkar fulltrúa í bæjarstjórn. En Viðreisn og Bæjarlistinn myndu ekki ná inn manni samkvæmt þessari könnun.
Kosningar 2018 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira