Komst ekki á HM en skellir sér í frí með stuðningsmönnunum í staðinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. maí 2018 23:00 Jack Wilshere átti lítið í Aron Einar Gunnarsson á EM 2016. Vísir/Getty Jack Wilshere fer ekki á HM í Rússlandi en Vísir greindi frá því í morgun að hann yrði ekki í landsliðshópi Englands. Hann fær því gott sumarfrí áður en hann mætir aftur til leiks í ensku úrvalsdeildinni. Enskur stuðningsmaður sló á létta strengi á Twitter í dag og spurði Wilshere hvort hann vildi fara með sér og félögunum í frí á grísku eyjunni Zante þar sem hann sé ekki á leið á HM. Wilshere ákvað að taka þátt í gríninu og svaraði stuðningsmanninum með því að biðja um dagsetningar, hann væri til.let me know the dates and I'm in https://t.co/6PgPvhg77X — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 16, 2018 Það að vera ekki valinn hefur líklega verið ákveðið áfall fyrir Wilshere sem hefur verið að spila vel með Arsenal að undanförnu. Hann hefur hins vegar verið mikið meiddur í gegnum tíðina og segja enskir fjölmiðlar að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, hafi einfaldlega ekki viljað taka áhættuna á að hafa Wilshere með. England hefur leik á mótnu gegn Túnis þann 18. júní í Volgograd en Belgía og Panama eru einnig í riðli með Englendingum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Jack Wilshere fer ekki á HM í Rússlandi en Vísir greindi frá því í morgun að hann yrði ekki í landsliðshópi Englands. Hann fær því gott sumarfrí áður en hann mætir aftur til leiks í ensku úrvalsdeildinni. Enskur stuðningsmaður sló á létta strengi á Twitter í dag og spurði Wilshere hvort hann vildi fara með sér og félögunum í frí á grísku eyjunni Zante þar sem hann sé ekki á leið á HM. Wilshere ákvað að taka þátt í gríninu og svaraði stuðningsmanninum með því að biðja um dagsetningar, hann væri til.let me know the dates and I'm in https://t.co/6PgPvhg77X — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 16, 2018 Það að vera ekki valinn hefur líklega verið ákveðið áfall fyrir Wilshere sem hefur verið að spila vel með Arsenal að undanförnu. Hann hefur hins vegar verið mikið meiddur í gegnum tíðina og segja enskir fjölmiðlar að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, hafi einfaldlega ekki viljað taka áhættuna á að hafa Wilshere með. England hefur leik á mótnu gegn Túnis þann 18. júní í Volgograd en Belgía og Panama eru einnig í riðli með Englendingum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira