Vel mannað í Grunnskóla Fjallabyggðar Höskuldur Kári Schram skrifar 15. maí 2018 20:12 Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar segir að vel hafi gengið að ráða kennaramenntaða starfsmenn á undanförnum árum. Núna er einn leiðbeinandi starfandi hjá skólanum en áður fyrr voru þeir mun fleiri. Grunnskóli Fjallabyggðar varð til með sameiningu grunnskóla Ólafsfjarðar og Siglufjarðar árið 2010 en þar eru nú rúmlega tvö hundruð nemendur. „Við vorum náttúrulega á Siglufirði og hér á Ólafsfirði með tvær skólabyggingar samkvæmt gamla laginu, barna- og gagnfræðiskóli. En eftir að við stofnuðum Grunnskóla Fjallabyggðar þá erum við með eina bygginu á Ólafsfirði og aðra á Siglufirði. Þetta gengur vel en það var heilmikið mál að venjasts því að koma á skólaakstri og fyrir alla að sætta sig við nýtt fyrirkomulag,“ segir Jónína Magnúsdóttir skólastjóri. Hún segir að nemendur hafi almennt tekið vel í þessar breytingar og betur gangi að ráða kennaramenntaða starfsmenn. Núna er einn leiðbeinandi hjá skólanum en áður fyrr voru þeir mun fleiri. „Það gengur miklu betur að ráða kennara og í raun og veru hefur starfsmannahópurinn verið mjög stöðugur. Frá því Grunnskóli Fjallabyggðar var stofnaður árið 2010 þá höfum við ekki verið í vandamálum. Ég auglýsi og við fáum umsóknir.“ Hún segist þó ekki kunna eina skýringu á þessari breytingu. „Svo hefur líka svæðið upp á svo margt að bjóða. Hér búum við í næsta nágrenni við fjallið ef við höfum áhuga á náttúrunni og fjörunni. Það eru stuttar vegalengdir og býsna gott samfélag að búa í. Ég er sjálf fæddd og uppalin upp á höfuðborgarsvæðinu og hef notið þess í langan tíma að búa hér úti á landi.“ Fjallabyggð Kosningar 2018 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar segir að vel hafi gengið að ráða kennaramenntaða starfsmenn á undanförnum árum. Núna er einn leiðbeinandi starfandi hjá skólanum en áður fyrr voru þeir mun fleiri. Grunnskóli Fjallabyggðar varð til með sameiningu grunnskóla Ólafsfjarðar og Siglufjarðar árið 2010 en þar eru nú rúmlega tvö hundruð nemendur. „Við vorum náttúrulega á Siglufirði og hér á Ólafsfirði með tvær skólabyggingar samkvæmt gamla laginu, barna- og gagnfræðiskóli. En eftir að við stofnuðum Grunnskóla Fjallabyggðar þá erum við með eina bygginu á Ólafsfirði og aðra á Siglufirði. Þetta gengur vel en það var heilmikið mál að venjasts því að koma á skólaakstri og fyrir alla að sætta sig við nýtt fyrirkomulag,“ segir Jónína Magnúsdóttir skólastjóri. Hún segir að nemendur hafi almennt tekið vel í þessar breytingar og betur gangi að ráða kennaramenntaða starfsmenn. Núna er einn leiðbeinandi hjá skólanum en áður fyrr voru þeir mun fleiri. „Það gengur miklu betur að ráða kennara og í raun og veru hefur starfsmannahópurinn verið mjög stöðugur. Frá því Grunnskóli Fjallabyggðar var stofnaður árið 2010 þá höfum við ekki verið í vandamálum. Ég auglýsi og við fáum umsóknir.“ Hún segist þó ekki kunna eina skýringu á þessari breytingu. „Svo hefur líka svæðið upp á svo margt að bjóða. Hér búum við í næsta nágrenni við fjallið ef við höfum áhuga á náttúrunni og fjörunni. Það eru stuttar vegalengdir og býsna gott samfélag að búa í. Ég er sjálf fæddd og uppalin upp á höfuðborgarsvæðinu og hef notið þess í langan tíma að búa hér úti á landi.“
Fjallabyggð Kosningar 2018 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent