Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. maí 2018 13:00 Kolbeinn spilaði síðast landsleik á móti Frakklandi á EM 2016. vísir/getty Eins og allir, eða flestir, vita var Kolbeinn Sigþórsson ekki valinn í HM-hóp Íslands sem fer til Rússlands í sumar en Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn síðastliðinn föstudag. Þetta virðist eitthvað hafa farið framhjá nígeríska vefmiðlinum Complete Sport Nigeria sem er með heilamikla grein um Kolbein og hversu svakalega öflugur hann er.Sjá einnig:Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út „Kolbeinn Sigþórsson hefur verið frá síðustu tvær leiktíðir meira og minna en hann er að velja hárréttan tíma tiil að komast yfir meiðslin. Þrátt fyrir að framherjinn hafi misst af síðustu tveimur vináttulandsleikjum væri ósanngjarnt að velja hann ekki í HM-hóp Íslands,“ segir í greininni. Ósanngjarnt eða ekki þá var Kolbeinn ekki valinn í hópinn sem var tilkynntur 11. maí en greinin var skrifuð í gær, 13. maí, tveimur dögum eftir að hópurinn var gefinn út. Þær fréttir hafa greinilega ekki borist til Nígeríu. Bent er á að Kolbeinn hafi skorað 22 mörk í 44 landsleikjum og sé næst markahæstur í íslenska landsliðinu frá upphafi á eftir Eiði Smára Guðjohnsen. Sagt er frá hver er hans besta staða og listaðir upp styrkleikar og veikleikar. Greinarhöfundur vill svo fá umræðu frá virkum í athugasemdum um hvaða varnarmaður nígeríska landsliðsins sé best til þess fallinn að gæta Kolbeins í leik liðanna í Volgograd 22. júní. Vonandi undirbúa Nígeríumenn sig bara vel fyrir átökin við Kolbein og einblína minna á þá framherja sem verða í Rússlandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Eins og allir, eða flestir, vita var Kolbeinn Sigþórsson ekki valinn í HM-hóp Íslands sem fer til Rússlands í sumar en Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn síðastliðinn föstudag. Þetta virðist eitthvað hafa farið framhjá nígeríska vefmiðlinum Complete Sport Nigeria sem er með heilamikla grein um Kolbein og hversu svakalega öflugur hann er.Sjá einnig:Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út „Kolbeinn Sigþórsson hefur verið frá síðustu tvær leiktíðir meira og minna en hann er að velja hárréttan tíma tiil að komast yfir meiðslin. Þrátt fyrir að framherjinn hafi misst af síðustu tveimur vináttulandsleikjum væri ósanngjarnt að velja hann ekki í HM-hóp Íslands,“ segir í greininni. Ósanngjarnt eða ekki þá var Kolbeinn ekki valinn í hópinn sem var tilkynntur 11. maí en greinin var skrifuð í gær, 13. maí, tveimur dögum eftir að hópurinn var gefinn út. Þær fréttir hafa greinilega ekki borist til Nígeríu. Bent er á að Kolbeinn hafi skorað 22 mörk í 44 landsleikjum og sé næst markahæstur í íslenska landsliðinu frá upphafi á eftir Eiði Smára Guðjohnsen. Sagt er frá hver er hans besta staða og listaðir upp styrkleikar og veikleikar. Greinarhöfundur vill svo fá umræðu frá virkum í athugasemdum um hvaða varnarmaður nígeríska landsliðsins sé best til þess fallinn að gæta Kolbeins í leik liðanna í Volgograd 22. júní. Vonandi undirbúa Nígeríumenn sig bara vel fyrir átökin við Kolbein og einblína minna á þá framherja sem verða í Rússlandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira